Daufblindir fá styrk 14. desember 2004 00:01 Í ár mun jólakortastyrkur Hugar hf. renna til Daufblindrafélags Íslands. Daufblindrafélag Íslands var stofnað 15. mars 1994 í þeim tilgangi að vinna að hvers kyns réttinda- og hagsmunamálum daufblindra á Íslandi. Alvarleg sjón- og heyrnarskerðing hefur í för með sér félagslega einangrun og félagið vinnur markvisst að því að rjúfa einangrun skjólstæðinga sinna. Hugur hf. hefur í gegnum árin styrkt góðgerðar- og líknarmálefni með ýmsum hætti. Það er von starfsmanna Hugar að styrkurinn verði félaginu notadrjúgur í því góða starfi sem það þarf að sinna í framtíðinni. Innlent Jól Menning Mest lesið Ný jólakúla komin Jól Jólasýning með Mariah Carey í Sandgerði Jól Álfadrottning í álögum Jól Fjölnir rifjar upp eftirminnileg jól Jól Jólasveinninn kemur í útvarpið Jól Baggalútur útskýrir jólasiðina Jól Jól í anda fagurkerans Jól Umferð um kirkjugarðana Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 17. desember Jól Dýrmætar minningar úr æsku Jól
Í ár mun jólakortastyrkur Hugar hf. renna til Daufblindrafélags Íslands. Daufblindrafélag Íslands var stofnað 15. mars 1994 í þeim tilgangi að vinna að hvers kyns réttinda- og hagsmunamálum daufblindra á Íslandi. Alvarleg sjón- og heyrnarskerðing hefur í för með sér félagslega einangrun og félagið vinnur markvisst að því að rjúfa einangrun skjólstæðinga sinna. Hugur hf. hefur í gegnum árin styrkt góðgerðar- og líknarmálefni með ýmsum hætti. Það er von starfsmanna Hugar að styrkurinn verði félaginu notadrjúgur í því góða starfi sem það þarf að sinna í framtíðinni.
Innlent Jól Menning Mest lesið Ný jólakúla komin Jól Jólasýning með Mariah Carey í Sandgerði Jól Álfadrottning í álögum Jól Fjölnir rifjar upp eftirminnileg jól Jól Jólasveinninn kemur í útvarpið Jól Baggalútur útskýrir jólasiðina Jól Jól í anda fagurkerans Jól Umferð um kirkjugarðana Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 17. desember Jól Dýrmætar minningar úr æsku Jól