Daufblindir fá styrk 14. desember 2004 00:01 Í ár mun jólakortastyrkur Hugar hf. renna til Daufblindrafélags Íslands. Daufblindrafélag Íslands var stofnað 15. mars 1994 í þeim tilgangi að vinna að hvers kyns réttinda- og hagsmunamálum daufblindra á Íslandi. Alvarleg sjón- og heyrnarskerðing hefur í för með sér félagslega einangrun og félagið vinnur markvisst að því að rjúfa einangrun skjólstæðinga sinna. Hugur hf. hefur í gegnum árin styrkt góðgerðar- og líknarmálefni með ýmsum hætti. Það er von starfsmanna Hugar að styrkurinn verði félaginu notadrjúgur í því góða starfi sem það þarf að sinna í framtíðinni. Innlent Jól Menning Mest lesið Svona gerirðu graflax Jól Skáldskapur getur hreyft við manni Jól Grýla reið með garði Jól Ekta amerískur kalkúnn Jól Jólagreiðslan skref fyrir skref Jól Jólaguðspjallið Jól Öðru vísi jólaverslun Jól Nú er Gunna á nýju skónum Jól Villibráð á veisluborð landsmanna Jól Snjókornið Jólin
Í ár mun jólakortastyrkur Hugar hf. renna til Daufblindrafélags Íslands. Daufblindrafélag Íslands var stofnað 15. mars 1994 í þeim tilgangi að vinna að hvers kyns réttinda- og hagsmunamálum daufblindra á Íslandi. Alvarleg sjón- og heyrnarskerðing hefur í för með sér félagslega einangrun og félagið vinnur markvisst að því að rjúfa einangrun skjólstæðinga sinna. Hugur hf. hefur í gegnum árin styrkt góðgerðar- og líknarmálefni með ýmsum hætti. Það er von starfsmanna Hugar að styrkurinn verði félaginu notadrjúgur í því góða starfi sem það þarf að sinna í framtíðinni.
Innlent Jól Menning Mest lesið Svona gerirðu graflax Jól Skáldskapur getur hreyft við manni Jól Grýla reið með garði Jól Ekta amerískur kalkúnn Jól Jólagreiðslan skref fyrir skref Jól Jólaguðspjallið Jól Öðru vísi jólaverslun Jól Nú er Gunna á nýju skónum Jól Villibráð á veisluborð landsmanna Jól Snjókornið Jólin