Jólin

Heimsins stærsti póstkassi er í Færeyjum

Færeysku jólasveinarnir sem heimsóttu íslensku jólasveinana fyrir nokkrum árum, fengu á þorláksmessu eigin póstkassa. Póstkassin er að sögn sá stærsti í heiminum, 7,42 metra hár, rúmlega 4 metrar á breidd og og 3 metra djúpur. Póstkassi jólasveinanna er í Skopun á Sandey í Færeyjum. Kassann reisti byggingarfélagið Valbjørn Dalsgarð á Argjum. Í tilkynningu frá færeyska póstinum segir; "Nú géta øll heimsins børn skrifað til færeysku jólasveinana Greytasleik og Kertustubba. En svar eiga børnin í væntu í desember á næsta ári."


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.