Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Listi Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2025 var birtur í gær við hátíðlega athöfn í Laugardalshöll. Þar hlaut sjávarútvegsfyrirtækið Brim hvatningarverðlaun Creditinfo og Festu - miðstöðvar um sjálfbærni, fyrir framúrskarandi framlag til sjálfbærrar þróunar og þá einkum fyrir metnaðarfulla endurfjármögnun að fjárhæð 33 milljarða króna. Framúrskarandi fyrirtæki 31.10.2025 10:18
Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Listi Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2025 er birtur í dag við hátíðlega athöfn í Laugardalshöll. Þar verða bæði veittar viðurkenningar og boðið upp á skemmtilega dagskrá. Viðskipti innlent 30.10.2025 16:01