732

Aflvélar ehf.

Stærðarflokkur
Röð innan flokks 378
Landshluti
Atvinnugrein
Starfsemi Heildverslun með vélbúnað til námavinnslu, byggingarstarfsemi og mannvirkjagerðar
Framkvæmdastjóri Friðrik Ingi Friðriksson
Áður á lista 2018 - 2024

Eiginfjárhlutfall

Eignir 782.050
Skuldir 550.368
Eigið fé 231.682
Eiginfjárhlutfall 29,6%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna

Eignarhald

Þekktir hluthafar 1
Eigendur 1
Eignahlutur í öðrum félögum 3
Endanleg eign í öðrum félögum 3
Fréttamynd

Fjöl­skyldu­fyrir­tæki sem heldur vélunum gangandi

Aflvélar hafa hlotið viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki sjö ár í röð, en að sögn Friðriks Inga Friðrikssonar framkvæmdastjóra felst gildi hennar í trausti og trúverðugleika. Fyrirtækið hefur þróast úr smáum handverksrekstri yfir í öflugan innflutnings- og söluaðila tækja sem þjónar bæði flugvöllum, verktökum og bændum um land allt.

Framúrskarandi kynning
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki