Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Byggingariðnaðurinn hefur sjaldan verið jafn lifandi og krefjandi og nú. Breyttar áherslur, ný tækifæri en um leið flóknari áskoranir gera það að verkum að fyrirtæki þurfa að vera bæði snögg og skynsöm í ákvörðunum. Framúrskarandi kynning 31.10.2025 11:30
Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Listi Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2025 var birtur í gær við hátíðlega athöfn í Laugardalshöll. Þar hlaut sjávarútvegsfyrirtækið Brim hvatningarverðlaun Creditinfo og Festu - miðstöðvar um sjálfbærni, fyrir framúrskarandi framlag til sjálfbærrar þróunar og þá einkum fyrir metnaðarfulla endurfjármögnun að fjárhæð 33 milljarða króna. Framúrskarandi fyrirtæki 31.10.2025 10:18
Hátíðin í heild sinni: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Framúrskarandi fyrirtæki 30.10.2025 16:01