334

Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf.

Stærðarflokkur
Röð innan flokks 84
Landshluti
Atvinnugrein
Starfsemi Járnsteypa
Framkvæmdastjóri Einar Haraldur Rögnvaldsson
Áður á lista 2011 - 2015, 2017 - 2024

Eiginfjárhlutfall

Eignir 435.541
Skuldir 261.222
Eigið fé 174.319
Eiginfjárhlutfall 40,0%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna

Eignarhald

Þekktir hluthafar 61
Eigendur 1
Eignahlutur í öðrum félögum 0
Endanleg eign í öðrum félögum 0
Fréttamynd

80 ára fyrir­tæki í örum breytingum og vexti

Málmsteypa Þorgríms Jónssonar er rótgróið fyrirtæki sem hefur verið hluti af íslenskum iðnaði í rúmlega áttatíu ár. Fyrirtækið, hefur þróast úr litlum fjölskyldurekstri í tæknivædda iðnverksmiðju sem framleiðir járnvörur fyrir stóriðju og sveitarfélög um land allt. Málmsteypan fagnar viðurkenningu sem Framúrskarandi fyrirtæki 2025.

Framúrskarandi kynning