Handbolti

Gunnar áfram á Nesinu

Gunnar Andrésson verður áfram við stjórnvölinn hjá karlaliði Gróttu en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið.

Handbolti

Haukar langbestir á þessari öld

Haukar urðu í gærkvöldi Íslandsmeistarar karla í handbolta annað árið í röð og í tíunda sinn á þessari öld eftir sigur á Aftureldingu, 34-31, í oddaleik á Ásvöllum. Ekkert lið stendur framar en Haukarnir á öldinni.

Handbolti

Hákon Daði: Meira og minna allt inni hjá mér

Hákon Daði Styrmisson var mikill happafengur fyrir Hauka. Hann kom óvænt til félagsins frá ÍBV í janúar og fór á kostum í undanúrslitaeinvíginu gegn sínu gamla liði. Hann toppaði það svo með tíu mörkum í kvöld eftir að hafa átt erfitt uppdráttar í síðasta leik.

Handbolti

Hvorn lætur Gunnar byrja?

Ein þeirra ákvarðana sem bíður Gunnars Magnússonar, þjálfara Hauka, fyrir oddaleikinn gegn Aftureldingu í kvöld er hvorn hann á að byrja með í markinu; Giedrius Morkunas eða Grétar Ara Guðjónsson.

Handbolti

Patrekur: Þreytan hefur ekkert háð Haukunum

Patrekur Jóhannesson hefur trú á sínum gömlu lærisveinum í oddaleiknum gegn Aftureldingu í kvöld. Hann segir liðin hafa spilað góðan handbolta í úrslitaeinvíginu þar sem allir leikirnir hafa unnist á útivelli.

Handbolti