Handbolti Afturelding á toppinn eftir dramatískan sigur á FH Birkir Benediktsson skoraði sigurmark Mosfellinga á lokamínútunni. Handbolti 28.9.2016 20:58 Refirnir í fyrsta sinn í basli en unnu fimmta sigurinn í röð Bjarki Már Elísson skoraði þrjú mörk fyrir Füchse Berlín sem getur ekki tapað þessa dagana. Handbolti 28.9.2016 19:45 Snorri Steinn markahæstur í sigri Nimes Snorri og Ásgeir fara vel af stað í frönsku 1. deildinni í handbolta. Handbolti 28.9.2016 19:39 Viggó í liði umferðarinnar Viggó Kristjánsson, leikmaður Randers, var valinn í lið 3. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fyrir frammistöðu sína í eins marks tapi, 26-27, fyrir Mors-Thy um síðustu helgi. Handbolti 28.9.2016 12:30 Gunnar framlengir við Íslandsmeistarana Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2020. Handbolti 27.9.2016 22:23 Kiel fór á toppinn Kiel skaust á topp þýsku deildarinnar í handbolta með 26-23 sigri á Balingen-Weilstetten í kvöld. Handbolti 27.9.2016 19:47 Ungu strákarnir hans Alfreðs lögðu dýrasta lið heims Stórliðin Kiel og PSG mættust í kvöld í frábærum handboltaleik í Meistaradeildinni. Handbolti 25.9.2016 19:17 Bjarki Már fór á kostum í liði Refanna Füchse Berlin komst upp að hlið Gummersbach, Rhein-Neckar Löwen og Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í dag er liðið vann öruggan sigur, 31-21, á Balingen. Handbolti 25.9.2016 16:50 Flautumark hjá Löwen Svíinn Kim Ekdahl du Rietz bjargaði stigi fyrir Rhein-Neckar Löwen á ævintýralegan hátt í dag. Handbolti 25.9.2016 16:35 Tap í fyrsta Meistaradeildarleiknum Íslendingaliðið Kristianstad tapaði með fimm marka mun, 23-28, gegn Vardar í Meistaradeildinni í dag. Handbolti 25.9.2016 16:04 FH vann öruggan sigur á ÍBV | Jóhann Birgir með stórleik FH vann frábæran sigur, 36-30, á ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik í dag. Leikurinn fór fram í Kaplakrika og var staðan 15-15 í hálfleik. Handbolti 24.9.2016 18:51 Stjarnan vann góðan sigur á Gróttu Stjarnan vann Gróttu, 29-26, í Olís-deild kvenna í handknattleik í í TM-höllinni í Garðabæ. Handbolti 24.9.2016 18:03 Aron og félagar misstu unninn leik niður í jafntefli Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém köstuðu frá sér unnum leik í meistaradeildinni í handknattleik þegar liðið lék við Flensburg. Handbolti 24.9.2016 17:41 ÍBV valtaði yfir Fylki ÍBV vann auðveldan sigur á Fylki í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en leikurinn fór 33-18 og fór hann fram í Vestmannaeyjum. Handbolti 24.9.2016 15:44 Karen og Arna Sif náðu í stig í Toulon Nice OGC náði jafntefli við Toulon St-CYR á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld á útivelli. Handbolti 23.9.2016 20:12 Daníel og Magnús töpuðu í Svíþjóð Ricoh HK sem FH-ingarnir Daníel Freyr Andrésson og Magnús Óli Magnússon leika með í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta tapaði í kvöld fyrir Alingsås 30-28. Handbolti 23.9.2016 19:18 Geir skoraði eitt flottasta mark 1. umferðarinnar þegar hann „hausaði“ Omeyer | Myndband Geir Guðmundsson, leikmaður Cesson-Rennes, skoraði eitt af fallegustu mörkum 1. umferðar frönsku deildarinnar í handbolta. Handbolti 23.9.2016 17:15 Sigurvegari stígur frá borði Claude Onesta er hættur sem þjálfari franska handboltalandsliðsins. Hann staðfesti þetta í samtali við L'Equipe. Handbolti 23.9.2016 12:18 Haukar búnir að tapa jafn mörgum leikjum og allt tímabilið í fyrra Íslandsmeistarar Hauka fara illa af stað í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 23.9.2016 08:15 Gunnar: Byrjunin á tímabilinu vonbrigði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, sagði slakan sóknarleik hafa orðið sínum mönnum að falli gegn Val í kvöld. Handbolti 22.9.2016 22:17 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 25-21 | Valsmenn komnir á blað Valur vann sinn fyrsta leik í Olís-deild karla á tímabilinu þegar Íslandsmeistarar Hauka komu í heimsókn á Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 25-21, Val í vil. Handbolti 22.9.2016 21:30 Loksins sigur hjá Fram | Myndir Fram vann sinn fyrsta leik í Olís-deild karla í kvöld er Selfoss kom í heimsókn. Handbolti 22.9.2016 20:53 Enn eitt tapið hjá Akureyri Akureyri er enn án sigurs í Olís-deild karla eftir fjóra leiki. Leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik í kvöld. Handbolti 22.9.2016 20:41 Naumur sigur hjá Löwen Þýskalandsmeistarar lentu í kröppun dansi gegn Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 22.9.2016 18:38 Þú getur kosið Framsókn, Samfylkinguna og Viðreisn en ekki að sjá ÍR og HK Alþingiskosningar hafa áhrif á leikjaniðurröðun í kvennahandboltanum. Handbolti 22.9.2016 13:00 Auðvelt hjá Kiel | Ásgeir heitur í Frakklandi Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel unnu ellefu marka útisigur, 23-34, á Minden í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 21.9.2016 20:56 Fyrsta tap meistaranna | Flottur leikur Arnars dugði ekki til Svíþjóðarmeistarar Kristianstad lentu í kröppum dansi gegn Lugi í sænska boltanum í kvöld og urðu að sætta sig við sitt fyrsta tap í vetur. Handbolti 21.9.2016 18:36 Axel velur fyrsta hópinn sinn Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 17 leikmenn sem taka þátt í æfingum og móti í Póllandi dagana 4.-9. október næstkomandi. Handbolti 21.9.2016 13:37 Þjálfari toppliðsins: Erum ennþá í mótun Grótta er eina liðið sem er með fullt hús stiga í Olís-deild karla en Seltirningar eru nokkuð óvænt á toppi deildarinnar eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Handbolti 21.9.2016 11:45 Fyrsta tap Holstebro Íslendingaliðið Team Tvis Holstebro mátti sætta sig við sitt fyrsta tap í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.9.2016 19:04 « ‹ ›
Afturelding á toppinn eftir dramatískan sigur á FH Birkir Benediktsson skoraði sigurmark Mosfellinga á lokamínútunni. Handbolti 28.9.2016 20:58
Refirnir í fyrsta sinn í basli en unnu fimmta sigurinn í röð Bjarki Már Elísson skoraði þrjú mörk fyrir Füchse Berlín sem getur ekki tapað þessa dagana. Handbolti 28.9.2016 19:45
Snorri Steinn markahæstur í sigri Nimes Snorri og Ásgeir fara vel af stað í frönsku 1. deildinni í handbolta. Handbolti 28.9.2016 19:39
Viggó í liði umferðarinnar Viggó Kristjánsson, leikmaður Randers, var valinn í lið 3. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fyrir frammistöðu sína í eins marks tapi, 26-27, fyrir Mors-Thy um síðustu helgi. Handbolti 28.9.2016 12:30
Gunnar framlengir við Íslandsmeistarana Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2020. Handbolti 27.9.2016 22:23
Kiel fór á toppinn Kiel skaust á topp þýsku deildarinnar í handbolta með 26-23 sigri á Balingen-Weilstetten í kvöld. Handbolti 27.9.2016 19:47
Ungu strákarnir hans Alfreðs lögðu dýrasta lið heims Stórliðin Kiel og PSG mættust í kvöld í frábærum handboltaleik í Meistaradeildinni. Handbolti 25.9.2016 19:17
Bjarki Már fór á kostum í liði Refanna Füchse Berlin komst upp að hlið Gummersbach, Rhein-Neckar Löwen og Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í dag er liðið vann öruggan sigur, 31-21, á Balingen. Handbolti 25.9.2016 16:50
Flautumark hjá Löwen Svíinn Kim Ekdahl du Rietz bjargaði stigi fyrir Rhein-Neckar Löwen á ævintýralegan hátt í dag. Handbolti 25.9.2016 16:35
Tap í fyrsta Meistaradeildarleiknum Íslendingaliðið Kristianstad tapaði með fimm marka mun, 23-28, gegn Vardar í Meistaradeildinni í dag. Handbolti 25.9.2016 16:04
FH vann öruggan sigur á ÍBV | Jóhann Birgir með stórleik FH vann frábæran sigur, 36-30, á ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik í dag. Leikurinn fór fram í Kaplakrika og var staðan 15-15 í hálfleik. Handbolti 24.9.2016 18:51
Stjarnan vann góðan sigur á Gróttu Stjarnan vann Gróttu, 29-26, í Olís-deild kvenna í handknattleik í í TM-höllinni í Garðabæ. Handbolti 24.9.2016 18:03
Aron og félagar misstu unninn leik niður í jafntefli Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém köstuðu frá sér unnum leik í meistaradeildinni í handknattleik þegar liðið lék við Flensburg. Handbolti 24.9.2016 17:41
ÍBV valtaði yfir Fylki ÍBV vann auðveldan sigur á Fylki í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en leikurinn fór 33-18 og fór hann fram í Vestmannaeyjum. Handbolti 24.9.2016 15:44
Karen og Arna Sif náðu í stig í Toulon Nice OGC náði jafntefli við Toulon St-CYR á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld á útivelli. Handbolti 23.9.2016 20:12
Daníel og Magnús töpuðu í Svíþjóð Ricoh HK sem FH-ingarnir Daníel Freyr Andrésson og Magnús Óli Magnússon leika með í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta tapaði í kvöld fyrir Alingsås 30-28. Handbolti 23.9.2016 19:18
Geir skoraði eitt flottasta mark 1. umferðarinnar þegar hann „hausaði“ Omeyer | Myndband Geir Guðmundsson, leikmaður Cesson-Rennes, skoraði eitt af fallegustu mörkum 1. umferðar frönsku deildarinnar í handbolta. Handbolti 23.9.2016 17:15
Sigurvegari stígur frá borði Claude Onesta er hættur sem þjálfari franska handboltalandsliðsins. Hann staðfesti þetta í samtali við L'Equipe. Handbolti 23.9.2016 12:18
Haukar búnir að tapa jafn mörgum leikjum og allt tímabilið í fyrra Íslandsmeistarar Hauka fara illa af stað í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 23.9.2016 08:15
Gunnar: Byrjunin á tímabilinu vonbrigði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, sagði slakan sóknarleik hafa orðið sínum mönnum að falli gegn Val í kvöld. Handbolti 22.9.2016 22:17
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 25-21 | Valsmenn komnir á blað Valur vann sinn fyrsta leik í Olís-deild karla á tímabilinu þegar Íslandsmeistarar Hauka komu í heimsókn á Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 25-21, Val í vil. Handbolti 22.9.2016 21:30
Loksins sigur hjá Fram | Myndir Fram vann sinn fyrsta leik í Olís-deild karla í kvöld er Selfoss kom í heimsókn. Handbolti 22.9.2016 20:53
Enn eitt tapið hjá Akureyri Akureyri er enn án sigurs í Olís-deild karla eftir fjóra leiki. Leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik í kvöld. Handbolti 22.9.2016 20:41
Naumur sigur hjá Löwen Þýskalandsmeistarar lentu í kröppun dansi gegn Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 22.9.2016 18:38
Þú getur kosið Framsókn, Samfylkinguna og Viðreisn en ekki að sjá ÍR og HK Alþingiskosningar hafa áhrif á leikjaniðurröðun í kvennahandboltanum. Handbolti 22.9.2016 13:00
Auðvelt hjá Kiel | Ásgeir heitur í Frakklandi Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel unnu ellefu marka útisigur, 23-34, á Minden í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 21.9.2016 20:56
Fyrsta tap meistaranna | Flottur leikur Arnars dugði ekki til Svíþjóðarmeistarar Kristianstad lentu í kröppum dansi gegn Lugi í sænska boltanum í kvöld og urðu að sætta sig við sitt fyrsta tap í vetur. Handbolti 21.9.2016 18:36
Axel velur fyrsta hópinn sinn Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 17 leikmenn sem taka þátt í æfingum og móti í Póllandi dagana 4.-9. október næstkomandi. Handbolti 21.9.2016 13:37
Þjálfari toppliðsins: Erum ennþá í mótun Grótta er eina liðið sem er með fullt hús stiga í Olís-deild karla en Seltirningar eru nokkuð óvænt á toppi deildarinnar eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Handbolti 21.9.2016 11:45
Fyrsta tap Holstebro Íslendingaliðið Team Tvis Holstebro mátti sætta sig við sitt fyrsta tap í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.9.2016 19:04
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti