Handbolti

Eyjamenn á toppinn

Eyjamenn unnu sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar þeir sóttu Gróttu heim í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 18-26, ÍBV í vil.

Handbolti

Fyrsti sigur Akureyringa | ÍBV og Haukar með sigra

Akureyri vann fyrsta sigur sinn í Olís-deild karla 32-29 á Selfossi í dag en á sama tíma unnu Valsmenn annan leik sinn í röð. Í Olís-deild kvenna unnu Hauka- og Eyjakonur leiki sína og eru aðeins stigi á eftir Fram eftir fjórar umferðir.

Handbolti

Fram skaust á toppinn

Fram skaust á topp Olís-deildar kvenna í handbolta með öruggum átta marka sigri, 20-28, á Fylki á útivelli í dag.

Handbolti