Handbolti

Alfreð og Rúnar á toppnum

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en þeir unnu tveggja marka sigur á Magdeburg í dag, 34-32.

Handbolti

Tap hjá Aftureldingu

Afturelding tapaði fyrir norska liðinu Bækkelaget 25-26 í fyrri leik liðana í fyrstu umferð EHF-keppninnar í handbolta í kvöld.

Handbolti

Aron framlengir við Álaborg

Aron Kristjánsson, þjálfari handboltaliðs Álaborgar í Danmörku, hefur framlengt samning sinn við danska félagið um eitt ár, en Aron varð danskur meistari á fyrsta ári sínu með liðinu.

Handbolti