Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Fram 26 - 43 FH | Slátrun í Safamýri FH áttu ekki í miklum vandræðum með Framara í kvöld og rúlluðu yfir þá 26-43. Handbolti 14.9.2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 23-27 | Meistarataktar hjá Eyjamönnum í seinni Íslandsmeistaraefnin úr Vestmannaeyjum byrja Olís- deild karla vel en ÍBV vann fjögurra marka útisigur á Aftureldingu á Varmá í kvöld. ÍBV vann 27-23 eftir að hafa breytt stöðunni úr 13-13 í 24-16 á 15 mínútna kafla í seinni hálfleiknum. Mosfellingar skoruðu þrjú síðustu mörkin og löguðu stöðuna undir lokin. Handbolti 14.9.2017 21:15 Loksins sigur hjá strákunum hans Alfreðs Gísla THW Kiel endaði tveggja leikja taphrinu í þýsku bundesligunni í handbolta í kvöld með heimasigri á DHfK Leipzig. Handbolti 14.9.2017 19:12 Andrea í landsliðshópinn Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 16 manna landsliðshóp sem tekur þátt í undankeppni EM Handbolti 14.9.2017 17:05 Reynsluboltar til liðs við KA Heimir Örn Árnason og Hreinn Þór Hauksson hafi báðir komist að samkomulagi við KA um að spila með liðinu í vetur í Grill66 deild karla. Handbolti 14.9.2017 11:00 Sænsku meistararnir með fullt hús stiga Fjölmargir íslenskir handboltamenn voru á ferðinni með sínum liðum í Evrópu í kvöld. Handbolti 13.9.2017 20:00 Alfreð nýtur trausts Kiel hefur ekki farið vel af stað í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og er aðeins með fjögur stig eftir fjóra leiki. Handbolti 13.9.2017 16:45 Fékk djúpan skurð á ennið vegna hárspennu Myndin sem fylgir fréttinni er ekki fyrir viðkvæma. Handbolti 13.9.2017 12:02 Stelpurnar í Fram eins og fegurðardrottningar sem gleyma að vinna í grunngildunum Stefán Arnarson var ekki sáttur við frammistöðu Safamýrarliðsins í 24-24 jafntefli gegn Gróttu í gærkvöldi. Handbolti 13.9.2017 10:00 Óvænt á Selfossi Selfoss vann óvæntan sigur á bikarmeisturum Stjörnunnar, 32-31, þegar liðin mættust í Vallaskóla á Selfossi í 1. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 12.9.2017 22:11 Guðrún Ósk bjargaði stigi fyrir Íslandsmeistarana | Myndir Fram fékk Gróttu í heimsókn í 1. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld. Leikar fóru 24-24. Handbolti 12.9.2017 21:57 Björgvin Páll nýtur lífsins á Íslandi: Vinnur með krökkum með fjölþættan vanda Björgvin Páll Gústavsson varði 18 skot, eða tæpan helming þeirra skota sem hann fékk á sig, þegar Haukar unnu ÍR, 21-19, í 1. umferð Olís-deildar karla í gær. Þetta var fyrsti leikur Björgvins í Olís-deildinni síðan 2008. Handbolti 12.9.2017 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 24-25 | Haukar nálægt endurkomusigri gegn Val Kaflaskiptur leikur á Ásvöllum endaði sem naumur eins marks sigur Vals á Haukum í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna. Handbolti 11.9.2017 22:30 Ágúst: Sá þykki þolir ekki svona spennu í hverjum leik Ágúst Jóhannsson sló á létta strengi eftir nauman sigur Vals á Haukum í kvöld. Handbolti 11.9.2017 22:20 Davíð: Við erum bara litla liðið með litlu nöfnin Markvörður Víkinga sagði að liðið hafi vantað reynslu til að klára leikinn gegn Fjölnismönnum í kvöld. Handbolti 11.9.2017 22:06 Umfjöllun: Víkingur - Fjölnir 26-26 | Jafnt hjá nýliðunum Fjölnir náði í stig gegn Víkingi eftir góðan endasprett. Handbolti 11.9.2017 22:00 Björgvin Páll: Í fyrsta skipti í langan tíma er ég stressaður fyrir leik "Þetta er sigur. Þetta var erfiður sigur, en við vorum með þá allan leikinn þó við misstum þetta í tæpan leik í restina,” sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, í samtali við Vísi í leikslok eftir tveggja marka sigur Hauka á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar karla. Handbolti 11.9.2017 20:08 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍR 21-19 | Björgvin Páll öflugur í sigri Hauka Haukar eru komnir á blað í Olís-deild karla eftir nokkuð dramatískan tveggja marka sigur á ÍR á heimavelli í fyrstu umferðinni að Ásvöllum í kvöld, en lokatölur 21-19. Staðan í hálfleik var 13-9, Haukum í vil. Handbolti 11.9.2017 20:00 Svæfingalæknir í jarðarför svo Karen var vakandi í aðgerðinni Myndbandið sem fylgir fréttinni er ekki fyrir viðkvæma. Handbolti 11.9.2017 16:30 ÍBV fær til sín heimsmeistara Kvennalið ÍBV hefur fengið spænska línumanninn Asun Batista til liðs við sig fyrir átökin í Olísdeildinni í vetur. Handbolti 11.9.2017 13:45 Silfurdrengir fá kveðjuleik með landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, Róbert Gunnarsson og Alexander Petersson verða kvaddir formlega í næsta mánuði. Handbolti 11.9.2017 10:37 Einar: Fannst þér Bjarki ekki góður? Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með sigurinn á Selfossi. Handbolti 10.9.2017 22:11 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 29-26 | Garðbæingar byrja tímabilið á sigri Garðbæingar litu vel út í opnunarleik Olís-deildarinnar en þeir leiddu um tíma með átta mörkum í sannfærandi sigri gegn Selfyssingum. Handbolti 10.9.2017 21:45 Valsmenn áfram þrátt fyrir tap í seinni leiknum | Sjáðu myndir úr Valshöllinni Valsmenn komust áfram í EHF-bikarnum þrátt fyrir 30-31 tap í seinni leiknum gegn ítalska félaginu SSV Bozen í dag en einvíginu lauk með 64-58 sigri Valsmanna sem mæta ungversku félagi í næstu umferð. Handbolti 10.9.2017 17:50 ÍBV vann sannfærandi sigur á Fjölni í fyrsta leik Eyjakonur byrjuðu tímabilið í Olís-deildinni af krafti með ellefu marka sigri gegn Fjölni í Dalhúsum í dag en eftir að hafa leitt með sjö mörkum í hálfleik fögnuðu gestirnir úr Vestmannaeyjum ellefu marka sigri 28-17. Handbolti 10.9.2017 16:45 FH áfram í Evrópu eftir sigur | Mosfellingar úr leik FH-ingar unnu, líkt og Valsmenn, öruggan sigur í EHF-bikarnum í dag en Mosfellingar eru úr leik eftir annað tapið í röð gegn norska liðinu Baekkelaget. Handbolti 9.9.2017 20:04 Sjáðu fyrsta þátt Seinni bylgjunnar | Myndband Sérfræðingar 365 rýndu í komandi tímabil í Olís-deild karla á Stöð 2 Sport í gær í Seinni bylgjunni, nýjum þætti sem kemur til með að fjalla um Olís-deildarnar í handbolta í vetur. Handbolti 9.9.2017 19:30 Sjö íslensk mörk í sigri Kristianstad Íslensku leikmennrirnir í Kristianstad áttu fínan dag í 31-27 sigri á Ystads á útivelli í sænsku deildinni í dag en þeir settu samanlagt sjö mörk í leiknum. Handbolti 9.9.2017 18:16 Fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar í opinni dagskrá í kvöld Olísdeildin er komin á Stöð 2 Sport og fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar verður í kvöld, í opinni dagskrá og á Vísi. Handbolti 8.9.2017 12:30 Hásinin slitin hjá Karen Karen Knútsdóttir spilar ekki meira með Fram á þessu ári. Handbolti 8.9.2017 11:00 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: Fram 26 - 43 FH | Slátrun í Safamýri FH áttu ekki í miklum vandræðum með Framara í kvöld og rúlluðu yfir þá 26-43. Handbolti 14.9.2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 23-27 | Meistarataktar hjá Eyjamönnum í seinni Íslandsmeistaraefnin úr Vestmannaeyjum byrja Olís- deild karla vel en ÍBV vann fjögurra marka útisigur á Aftureldingu á Varmá í kvöld. ÍBV vann 27-23 eftir að hafa breytt stöðunni úr 13-13 í 24-16 á 15 mínútna kafla í seinni hálfleiknum. Mosfellingar skoruðu þrjú síðustu mörkin og löguðu stöðuna undir lokin. Handbolti 14.9.2017 21:15
Loksins sigur hjá strákunum hans Alfreðs Gísla THW Kiel endaði tveggja leikja taphrinu í þýsku bundesligunni í handbolta í kvöld með heimasigri á DHfK Leipzig. Handbolti 14.9.2017 19:12
Andrea í landsliðshópinn Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 16 manna landsliðshóp sem tekur þátt í undankeppni EM Handbolti 14.9.2017 17:05
Reynsluboltar til liðs við KA Heimir Örn Árnason og Hreinn Þór Hauksson hafi báðir komist að samkomulagi við KA um að spila með liðinu í vetur í Grill66 deild karla. Handbolti 14.9.2017 11:00
Sænsku meistararnir með fullt hús stiga Fjölmargir íslenskir handboltamenn voru á ferðinni með sínum liðum í Evrópu í kvöld. Handbolti 13.9.2017 20:00
Alfreð nýtur trausts Kiel hefur ekki farið vel af stað í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og er aðeins með fjögur stig eftir fjóra leiki. Handbolti 13.9.2017 16:45
Fékk djúpan skurð á ennið vegna hárspennu Myndin sem fylgir fréttinni er ekki fyrir viðkvæma. Handbolti 13.9.2017 12:02
Stelpurnar í Fram eins og fegurðardrottningar sem gleyma að vinna í grunngildunum Stefán Arnarson var ekki sáttur við frammistöðu Safamýrarliðsins í 24-24 jafntefli gegn Gróttu í gærkvöldi. Handbolti 13.9.2017 10:00
Óvænt á Selfossi Selfoss vann óvæntan sigur á bikarmeisturum Stjörnunnar, 32-31, þegar liðin mættust í Vallaskóla á Selfossi í 1. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 12.9.2017 22:11
Guðrún Ósk bjargaði stigi fyrir Íslandsmeistarana | Myndir Fram fékk Gróttu í heimsókn í 1. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld. Leikar fóru 24-24. Handbolti 12.9.2017 21:57
Björgvin Páll nýtur lífsins á Íslandi: Vinnur með krökkum með fjölþættan vanda Björgvin Páll Gústavsson varði 18 skot, eða tæpan helming þeirra skota sem hann fékk á sig, þegar Haukar unnu ÍR, 21-19, í 1. umferð Olís-deildar karla í gær. Þetta var fyrsti leikur Björgvins í Olís-deildinni síðan 2008. Handbolti 12.9.2017 19:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 24-25 | Haukar nálægt endurkomusigri gegn Val Kaflaskiptur leikur á Ásvöllum endaði sem naumur eins marks sigur Vals á Haukum í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna. Handbolti 11.9.2017 22:30
Ágúst: Sá þykki þolir ekki svona spennu í hverjum leik Ágúst Jóhannsson sló á létta strengi eftir nauman sigur Vals á Haukum í kvöld. Handbolti 11.9.2017 22:20
Davíð: Við erum bara litla liðið með litlu nöfnin Markvörður Víkinga sagði að liðið hafi vantað reynslu til að klára leikinn gegn Fjölnismönnum í kvöld. Handbolti 11.9.2017 22:06
Umfjöllun: Víkingur - Fjölnir 26-26 | Jafnt hjá nýliðunum Fjölnir náði í stig gegn Víkingi eftir góðan endasprett. Handbolti 11.9.2017 22:00
Björgvin Páll: Í fyrsta skipti í langan tíma er ég stressaður fyrir leik "Þetta er sigur. Þetta var erfiður sigur, en við vorum með þá allan leikinn þó við misstum þetta í tæpan leik í restina,” sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, í samtali við Vísi í leikslok eftir tveggja marka sigur Hauka á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar karla. Handbolti 11.9.2017 20:08
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍR 21-19 | Björgvin Páll öflugur í sigri Hauka Haukar eru komnir á blað í Olís-deild karla eftir nokkuð dramatískan tveggja marka sigur á ÍR á heimavelli í fyrstu umferðinni að Ásvöllum í kvöld, en lokatölur 21-19. Staðan í hálfleik var 13-9, Haukum í vil. Handbolti 11.9.2017 20:00
Svæfingalæknir í jarðarför svo Karen var vakandi í aðgerðinni Myndbandið sem fylgir fréttinni er ekki fyrir viðkvæma. Handbolti 11.9.2017 16:30
ÍBV fær til sín heimsmeistara Kvennalið ÍBV hefur fengið spænska línumanninn Asun Batista til liðs við sig fyrir átökin í Olísdeildinni í vetur. Handbolti 11.9.2017 13:45
Silfurdrengir fá kveðjuleik með landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, Róbert Gunnarsson og Alexander Petersson verða kvaddir formlega í næsta mánuði. Handbolti 11.9.2017 10:37
Einar: Fannst þér Bjarki ekki góður? Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með sigurinn á Selfossi. Handbolti 10.9.2017 22:11
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 29-26 | Garðbæingar byrja tímabilið á sigri Garðbæingar litu vel út í opnunarleik Olís-deildarinnar en þeir leiddu um tíma með átta mörkum í sannfærandi sigri gegn Selfyssingum. Handbolti 10.9.2017 21:45
Valsmenn áfram þrátt fyrir tap í seinni leiknum | Sjáðu myndir úr Valshöllinni Valsmenn komust áfram í EHF-bikarnum þrátt fyrir 30-31 tap í seinni leiknum gegn ítalska félaginu SSV Bozen í dag en einvíginu lauk með 64-58 sigri Valsmanna sem mæta ungversku félagi í næstu umferð. Handbolti 10.9.2017 17:50
ÍBV vann sannfærandi sigur á Fjölni í fyrsta leik Eyjakonur byrjuðu tímabilið í Olís-deildinni af krafti með ellefu marka sigri gegn Fjölni í Dalhúsum í dag en eftir að hafa leitt með sjö mörkum í hálfleik fögnuðu gestirnir úr Vestmannaeyjum ellefu marka sigri 28-17. Handbolti 10.9.2017 16:45
FH áfram í Evrópu eftir sigur | Mosfellingar úr leik FH-ingar unnu, líkt og Valsmenn, öruggan sigur í EHF-bikarnum í dag en Mosfellingar eru úr leik eftir annað tapið í röð gegn norska liðinu Baekkelaget. Handbolti 9.9.2017 20:04
Sjáðu fyrsta þátt Seinni bylgjunnar | Myndband Sérfræðingar 365 rýndu í komandi tímabil í Olís-deild karla á Stöð 2 Sport í gær í Seinni bylgjunni, nýjum þætti sem kemur til með að fjalla um Olís-deildarnar í handbolta í vetur. Handbolti 9.9.2017 19:30
Sjö íslensk mörk í sigri Kristianstad Íslensku leikmennrirnir í Kristianstad áttu fínan dag í 31-27 sigri á Ystads á útivelli í sænsku deildinni í dag en þeir settu samanlagt sjö mörk í leiknum. Handbolti 9.9.2017 18:16
Fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar í opinni dagskrá í kvöld Olísdeildin er komin á Stöð 2 Sport og fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar verður í kvöld, í opinni dagskrá og á Vísi. Handbolti 8.9.2017 12:30
Hásinin slitin hjá Karen Karen Knútsdóttir spilar ekki meira með Fram á þessu ári. Handbolti 8.9.2017 11:00