Handbolti

Alfreð nýtur trausts

Kiel hefur ekki farið vel af stað í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og er aðeins með fjögur stig eftir fjóra leiki.

Handbolti

Óvænt á Selfossi

Selfoss vann óvæntan sigur á bikarmeisturum Stjörnunnar, 32-31, þegar liðin mættust í Vallaskóla á Selfossi í 1. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld.

Handbolti