Handbolti

Tap hjá Viggó og Ólafi

Viggó Kristjánsson skoraði fjögur marka Westwien í tapi liðsins gegn Alpla Hard í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta.

Handbolti

Tveggja nátta vítaferð FH-inga

FH ferðast 5.400 kílómetra frá Íslandi til Rússlands og aftur til baka til að framkvæma eina vítakastkeppni. Liðið lendir aftur á Íslandi á sunnudagskvöldið. Sigurvegarinn mætir liði frá Slóvakíu í 3. umferðinni.

Handbolti

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 23-23 | Valskonur komu til baka í seinni og eru enn taplausar

Valur og Haukar gerðu 23-23 jafntefli í toppslag Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld en lengi vel stefndi í fyrsta tap Vals á tímabilinu. Haukaliðið var fimm mörkum yfir í hálfleik en Valskonur gáfust ekki upp og áttu meira segja möguleika á að vinna leikinn eftir að Guðrún Erla Bjarnadóttir hafði skorað jöfnunarmarkið úr vítakasti. Guðrún Erla skoraði ellefu mörk fyrir Hauka í leiknum.

Handbolti