Handbolti Selfoss hristi af sér baráttuglaða KA-menn Fyrsta leik kvöldsins í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, er lokið en Selfoss lagði 1. deildarlið KA, 22-29, í skemmtilegum leik fyrir norðan. Handbolti 14.12.2017 20:33 Guðjón Valur fór hamförum er Ljónin tættu Refina í sig Rhein-Neckar Löwen hrifsaði toppsætið í þýsku úrvalsdeildinni af Füchse Berlin í kvöld er liðið vann yfirburðasigur, 37-23, í toppslag liðanna. Handbolti 14.12.2017 19:32 Svona litu þjálfarar KA og Selfoss út fyrir 20 árum síðan KA mætir Selfossi í kvöld í Coca Cola-bikarnum og þar mætast þjálfarar sem hafa þekkst síðan annar þeirra var aðeins ungur drengur. Handbolti 14.12.2017 17:08 Svakalegt Stjörnuhrap: Búnar að tapa fleiri leikjum í deildinni en allt síðasta tímabil Halldór Harri Kristjánsson er í stórkostlegum vandræðum með Stjörnuna sem spáð var Íslandsmeistaratitli. Handbolti 14.12.2017 16:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 33-25 | Valskonur skutu Stjörnuna niður Topplið Vals gefur ekkert eftir í Olís-deild kvenna og vann í kvöld sannfærandi sigur á Stjörnunni sem nær ekki að komast í gang. Handbolti 13.12.2017 22:30 Grótta slapp með skrekkinn á Akureyri | Auðvelt hjá meisturunum Tveir leikir fóru fram í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í kvöld. Grótta og Valur komust þá áfram. Handbolti 13.12.2017 22:00 Auðvelt hjá Barcelona Barcelona vann einn einn stórsigurinn í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 13.12.2017 20:58 Norsku stelpurnar átu rússneska björninn Norska kvennalandsliðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, hreinlega flaug inn í undanúrslitin á HM í kvöld. Handbolti 13.12.2017 20:50 Jóhann Ingi: Áttaði mig ekki á því hvað dómarar leggja á sig mikla vinnu Jóhann Ingi Gunnarsson, fyrrum þjálfari Kiel, mun aðstoða dómarana á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í janúar en þetta verður þriðja Evrópumótið í röð þar sem hann vinnur með dómurunum. Handbolti 13.12.2017 20:15 Íslendingarnir í Árósum frábærir gegn Kolding Íslendingarnir þrír í liði Århus áttu mjög fínan leik er liðið vann sterkan útisigur, 25-28, gegn Kolding. Handbolti 13.12.2017 19:05 Holland í undanúrslit á HM Holland varð í kvöld þriðja liðið sem tryggir sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta. Handbolti 13.12.2017 17:56 Aron Rafn: Skiljanlegt ef ég verð ekki valinn í landsliðið Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson hefur ekki staðið undir væntingum hjá ÍBV í vetur en hrökk loksins í gang í leiknum gegn Haukum á dögunum. Handbolti 13.12.2017 17:00 Seinni bylgjan: Gísli væri ekki að fara til Kiel án FH Sérfræðingar Seinni bylgjunnar setja spurningamerki við það að FH fái ekkert fyrir Gísla Þorgeir Kristjánsson. Handbolti 13.12.2017 16:45 Sjáðu sigurdans sænsku stelpnanna | Myndband Sænska kvennalandsliðið í handbolta hefur komið skemmtilega á óvart á HM í Þýskalandi. Handbolti 13.12.2017 15:00 Risinn vaknaði í Eyjum: „Vonandi er þetta byrjunin á einhverju stórkostlegu“ Aron Rafn Eðvarðsson jafnaði meðaltalið sitt í vörðum skotum á fimmtán mínútum. Handbolti 13.12.2017 11:00 Öruggt hjá Fram og Haukum Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld og var lítil spenna í þeim báðum. Handbolti 12.12.2017 21:28 Frakkar mæta Svíum Svartfellingar urðu að játa sig sigraða er þeir mættu Frökkum í átta liða úrslitum á HM kvenna í kvöld. Handbolti 12.12.2017 21:13 Formaður dómaranefndar HSÍ: Félögin þurfa að taka hlutverk sitt alvarlega Það er skortur á handboltadómurum á Íslandi en formaður dómaranefndar HSÍ, Guðjón L. Sigurðsson, segir að helst þyrfti HSÍ að vera með 78 dómara á sínum snærum. Þeir eru aftur á móti aðeins 33 og þar af hafa aðeins 14 réttindi til þess að dæma í efstu deildunum. Handbolti 12.12.2017 20:15 Annað tap Álaborgar í röð Það gengur ekki vel hjá liði Arons Kristjánssonar, Álaborg, sem í kvöld mátti sætta sig við tap, 30-28, gegn Nordsjælland sem er í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 12.12.2017 19:36 Svíar fyrstir í undanúrslit Átta liða úrslitin á HM kvenna í handbolta hófust í dag með hörkuleik á milli Svía og Dana. Handbolti 12.12.2017 17:55 Umboðsmaður um mál Gísla Þorgeirs: Getur ekkert kvartað Í síðustu viku var greint frá því að FH fengi ekki krónu frá Kiel fyrir handboltamanninn efnilega, Gísla Þorgeir Kristjánsson. Handbolti 12.12.2017 17:15 Einn besti markvörður heims hættir í sumar og byrjar að aðstoða Patrek Sænski markvörðurinn Mattias Andersson hefur samið við austurríska handboltasambandið um að gerast markvarðaþjálfari karlalandsliðsins næsta sumar. Handbolti 12.12.2017 13:30 Þórir ósáttur og kallar mótshaldara á HM jólasveina Þrátt fyrir að norska kvennalandsliðið í handbolta hefði tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum HM í Þýskalandi með öruggum sigri á Spáni, 31-23, var Þórir Hergeirsson ekkert alltof sáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leikinn í gær. Handbolti 12.12.2017 12:30 Seinni bylgjan: Þessi voru valin best í nóvember Nóvembermánuður Olís deildanna var gerður upp hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni í gærkvöld. Handbolti 12.12.2017 12:00 Hafa tapað síðustu fimm leikjum með 42 mörkum Fram sá aldrei til sólar þegar liðið tók á móti Stjörnunni í 13. umferð Olís-deildar karla í gær. Handbolti 12.12.2017 11:30 Besti skólinn að fara á stórmót Dagur Sigurðsson er byrjaður að setja mark sitt á japanska landsliðið og japanskan handbolta. Hans verkefni er að byggja upp sterkt lið fyrir Ólympíuleikana á heimavelli 2020. Næsta verkefni er Asíuleikarnir. Handbolti 12.12.2017 06:30 Dagur: Ekki margir sem hefðu átt að koma fyrr inn í landsliðið Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, fylgist að sjálfsögðu vel með íslenska landsliðinu. Hann hefur ágætis tilfinningu fyrir næstu skrefum þess. Handbolti 12.12.2017 06:00 Guðmundur Helgi: Næ í þriðja flokkinn ef þetta heldur svona áfram "Einfaldlega til háborinnar skammar. Ég skammast mín fyrir mitt lið,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, sem var að vonum ósáttur eftir tíu marka tap sinna manna, 20-30, gegn Stjörnunni í kvöld. Handbolti 11.12.2017 22:20 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 20-30 | Framarar eins og lömb leidd til slátrunar Stjarnan náði mest fjórtán marka forskoti í fyrri hálfleik og hreinlega gekk yfir Framara í kvöld. Handbolti 11.12.2017 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 29-33 | FH komið með þriggja stiga forskot Afturelding komst ekki nær efstu deildum Olís-deildar karla í kvöld er liðið varð að sætta sig við tap gegn toppliði FH. Handbolti 11.12.2017 21:45 « ‹ ›
Selfoss hristi af sér baráttuglaða KA-menn Fyrsta leik kvöldsins í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, er lokið en Selfoss lagði 1. deildarlið KA, 22-29, í skemmtilegum leik fyrir norðan. Handbolti 14.12.2017 20:33
Guðjón Valur fór hamförum er Ljónin tættu Refina í sig Rhein-Neckar Löwen hrifsaði toppsætið í þýsku úrvalsdeildinni af Füchse Berlin í kvöld er liðið vann yfirburðasigur, 37-23, í toppslag liðanna. Handbolti 14.12.2017 19:32
Svona litu þjálfarar KA og Selfoss út fyrir 20 árum síðan KA mætir Selfossi í kvöld í Coca Cola-bikarnum og þar mætast þjálfarar sem hafa þekkst síðan annar þeirra var aðeins ungur drengur. Handbolti 14.12.2017 17:08
Svakalegt Stjörnuhrap: Búnar að tapa fleiri leikjum í deildinni en allt síðasta tímabil Halldór Harri Kristjánsson er í stórkostlegum vandræðum með Stjörnuna sem spáð var Íslandsmeistaratitli. Handbolti 14.12.2017 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 33-25 | Valskonur skutu Stjörnuna niður Topplið Vals gefur ekkert eftir í Olís-deild kvenna og vann í kvöld sannfærandi sigur á Stjörnunni sem nær ekki að komast í gang. Handbolti 13.12.2017 22:30
Grótta slapp með skrekkinn á Akureyri | Auðvelt hjá meisturunum Tveir leikir fóru fram í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í kvöld. Grótta og Valur komust þá áfram. Handbolti 13.12.2017 22:00
Auðvelt hjá Barcelona Barcelona vann einn einn stórsigurinn í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 13.12.2017 20:58
Norsku stelpurnar átu rússneska björninn Norska kvennalandsliðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, hreinlega flaug inn í undanúrslitin á HM í kvöld. Handbolti 13.12.2017 20:50
Jóhann Ingi: Áttaði mig ekki á því hvað dómarar leggja á sig mikla vinnu Jóhann Ingi Gunnarsson, fyrrum þjálfari Kiel, mun aðstoða dómarana á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í janúar en þetta verður þriðja Evrópumótið í röð þar sem hann vinnur með dómurunum. Handbolti 13.12.2017 20:15
Íslendingarnir í Árósum frábærir gegn Kolding Íslendingarnir þrír í liði Århus áttu mjög fínan leik er liðið vann sterkan útisigur, 25-28, gegn Kolding. Handbolti 13.12.2017 19:05
Holland í undanúrslit á HM Holland varð í kvöld þriðja liðið sem tryggir sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta. Handbolti 13.12.2017 17:56
Aron Rafn: Skiljanlegt ef ég verð ekki valinn í landsliðið Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson hefur ekki staðið undir væntingum hjá ÍBV í vetur en hrökk loksins í gang í leiknum gegn Haukum á dögunum. Handbolti 13.12.2017 17:00
Seinni bylgjan: Gísli væri ekki að fara til Kiel án FH Sérfræðingar Seinni bylgjunnar setja spurningamerki við það að FH fái ekkert fyrir Gísla Þorgeir Kristjánsson. Handbolti 13.12.2017 16:45
Sjáðu sigurdans sænsku stelpnanna | Myndband Sænska kvennalandsliðið í handbolta hefur komið skemmtilega á óvart á HM í Þýskalandi. Handbolti 13.12.2017 15:00
Risinn vaknaði í Eyjum: „Vonandi er þetta byrjunin á einhverju stórkostlegu“ Aron Rafn Eðvarðsson jafnaði meðaltalið sitt í vörðum skotum á fimmtán mínútum. Handbolti 13.12.2017 11:00
Öruggt hjá Fram og Haukum Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld og var lítil spenna í þeim báðum. Handbolti 12.12.2017 21:28
Frakkar mæta Svíum Svartfellingar urðu að játa sig sigraða er þeir mættu Frökkum í átta liða úrslitum á HM kvenna í kvöld. Handbolti 12.12.2017 21:13
Formaður dómaranefndar HSÍ: Félögin þurfa að taka hlutverk sitt alvarlega Það er skortur á handboltadómurum á Íslandi en formaður dómaranefndar HSÍ, Guðjón L. Sigurðsson, segir að helst þyrfti HSÍ að vera með 78 dómara á sínum snærum. Þeir eru aftur á móti aðeins 33 og þar af hafa aðeins 14 réttindi til þess að dæma í efstu deildunum. Handbolti 12.12.2017 20:15
Annað tap Álaborgar í röð Það gengur ekki vel hjá liði Arons Kristjánssonar, Álaborg, sem í kvöld mátti sætta sig við tap, 30-28, gegn Nordsjælland sem er í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 12.12.2017 19:36
Svíar fyrstir í undanúrslit Átta liða úrslitin á HM kvenna í handbolta hófust í dag með hörkuleik á milli Svía og Dana. Handbolti 12.12.2017 17:55
Umboðsmaður um mál Gísla Þorgeirs: Getur ekkert kvartað Í síðustu viku var greint frá því að FH fengi ekki krónu frá Kiel fyrir handboltamanninn efnilega, Gísla Þorgeir Kristjánsson. Handbolti 12.12.2017 17:15
Einn besti markvörður heims hættir í sumar og byrjar að aðstoða Patrek Sænski markvörðurinn Mattias Andersson hefur samið við austurríska handboltasambandið um að gerast markvarðaþjálfari karlalandsliðsins næsta sumar. Handbolti 12.12.2017 13:30
Þórir ósáttur og kallar mótshaldara á HM jólasveina Þrátt fyrir að norska kvennalandsliðið í handbolta hefði tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum HM í Þýskalandi með öruggum sigri á Spáni, 31-23, var Þórir Hergeirsson ekkert alltof sáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leikinn í gær. Handbolti 12.12.2017 12:30
Seinni bylgjan: Þessi voru valin best í nóvember Nóvembermánuður Olís deildanna var gerður upp hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni í gærkvöld. Handbolti 12.12.2017 12:00
Hafa tapað síðustu fimm leikjum með 42 mörkum Fram sá aldrei til sólar þegar liðið tók á móti Stjörnunni í 13. umferð Olís-deildar karla í gær. Handbolti 12.12.2017 11:30
Besti skólinn að fara á stórmót Dagur Sigurðsson er byrjaður að setja mark sitt á japanska landsliðið og japanskan handbolta. Hans verkefni er að byggja upp sterkt lið fyrir Ólympíuleikana á heimavelli 2020. Næsta verkefni er Asíuleikarnir. Handbolti 12.12.2017 06:30
Dagur: Ekki margir sem hefðu átt að koma fyrr inn í landsliðið Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, fylgist að sjálfsögðu vel með íslenska landsliðinu. Hann hefur ágætis tilfinningu fyrir næstu skrefum þess. Handbolti 12.12.2017 06:00
Guðmundur Helgi: Næ í þriðja flokkinn ef þetta heldur svona áfram "Einfaldlega til háborinnar skammar. Ég skammast mín fyrir mitt lið,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, sem var að vonum ósáttur eftir tíu marka tap sinna manna, 20-30, gegn Stjörnunni í kvöld. Handbolti 11.12.2017 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 20-30 | Framarar eins og lömb leidd til slátrunar Stjarnan náði mest fjórtán marka forskoti í fyrri hálfleik og hreinlega gekk yfir Framara í kvöld. Handbolti 11.12.2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 29-33 | FH komið með þriggja stiga forskot Afturelding komst ekki nær efstu deildum Olís-deildar karla í kvöld er liðið varð að sætta sig við tap gegn toppliði FH. Handbolti 11.12.2017 21:45