Handbolti

Skarð Helenu varð ekki fyllt

Eftir að hafa komist í lokaúrslit fimm ár í röð verður kvennalið Stjörnunnar í handbolta ekki í úrslitakeppninni í vor. Meiðsli hafa gert Stjörnuliðinu erfitt fyrir og ekki náðist að fylla skarð Helenu Rutar Örvarsdóttur.

Handbolti

Sigvaldi funheitur í sigri

Sigvaldi Guðjónsson var funheitur í sigri Århus á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Árósarliðið vann 30-26 eftir að hafa leitt 17-15 í hálfleik.

Handbolti

Seinni bylgjan: Ýmir fékk ekki að fara inn í klefa

Það fer fátt, ef eitthvað, framhjá strákunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þegar þeir voru að gera upp leik FH og Vals í gær ráku þeir augun í stórskemmtilegt atvik þegar öryggisvörður kom í veg fyrir að Ýmir Örn Gíslason, leikmaður Vals, færi inn í klefa að leik loknum.

Handbolti

Eyjamenn fara til Rússlands

ÍBV fer til Rússlands í átta liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu en dregið var í viðureignirnar í dag og kom lið SKIF Krasnodar upp úr pottinum.

Handbolti

Sigvaldi yfir til Noregs

Sigvaldi Guðjónsson, skyttan sem hefur leikið við góðan orðstír í Danmörku undanfairn ár, hefur ákveðið að flytja sig um set og samdi í gær við Elverum.

Handbolti

Alfreð fær ekki nýja vinnu, Prokop verður áfram

Þýska handknattleikssambandið ákvað í dag að halda Christian Prokop í starfi en miklar vangaveltur hafa verið í Þýskalandi um framtíð hans, ekki sýst vegna ummæla Dags Sigurðssonar í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport á dögunum.

Handbolti