Handbolti Tólf íslensk mörk í tapi Westwien Íslensku leikmennirnir skoruðu nærri helming marka Westwien þegar liðið tapaði fyrir HC Fivers á útivelli í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 23.2.2018 19:34 Karen Knúts: Verð ekki ég sjálf fyrr en á næsta tímabili Handknattleikskonan Karen Knútsdóttir er mætt aftur til leiks í Olís deild kvenna aðeins rúmum fimm mánuðum frá því hún sleit hásin. Hún segist þó enn vera nokkuð frá sínu besta Handbolti 23.2.2018 19:30 Valsmenn skiptu slæmum endi út fyrir góðan endi Valsmenn sóttu í gær tvö stig til Vestmannaeyja í Olís deild karla í handbolta aðeins þremur dögum eftir að þeir misstu frá sér unnin leik í Kaplakrika. Handbolti 23.2.2018 18:15 Kornið sem fyllt mælinn: Sagði leikmenn vera búna að bóka flugmiða heim fyrir Íslandsleikinn Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta hafa komið fram og sagt frá ótrúlegri framgöngu landsliðsþjálfara síns á meðan Evrópumótið í handbolta fór fram í Króatía. Það var mikið í gangi á bak við tjöldin hjá liðinu sem sendi strákana okkar heim af mótinu. Handbolti 23.2.2018 15:39 Landsliðsþjálfari Serba var fullur á hliðarlínunni á EM í handbolta Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta sendu í dag frá sér yfirlýsingu vegna landsliðsþjálfarans Jovica Cvetkovic og framkomu hans á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu í janúar. Handbolti 23.2.2018 15:25 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 26-35 | Stórsigur Framara á nesinu Fram vann Gróttu sannfærandi á Seltjarnarnesi í kvöld. Sigurinn fór langleiðina með að tryggja Fram sæti í deild þeirra bestu á næsta tímabili Handbolti 22.2.2018 21:30 Umfjöllun: ÍBV - Valur 28-31 | Valur hafði betur í Eyjum Valsmenn með frábæra endurkomu í Vestmannaeyjum. Eyjamenn eiga nú litla von á deildarmeistaratitlinum 5 stigum á eftir toppliði FH. Handbolti 22.2.2018 21:00 Rúnar skoraði eitt í sigri á Alfreð Rúnar Kárason skoraði eitt mark þegar Hannover-Burgdorf hafði betur, 28-27, gegn Kiel í spennutrylli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn var hin mesta skemmtun. Handbolti 22.2.2018 19:42 Sjáðu Bertu skora flautumark frá miðju Haukakonan Berta Rut Harðardóttir skoraði glæsilegt mark í leik Hauka og Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta í vikunni. Handbolti 22.2.2018 14:30 Skarð Helenu varð ekki fyllt Eftir að hafa komist í lokaúrslit fimm ár í röð verður kvennalið Stjörnunnar í handbolta ekki í úrslitakeppninni í vor. Meiðsli hafa gert Stjörnuliðinu erfitt fyrir og ekki náðist að fylla skarð Helenu Rutar Örvarsdóttur. Handbolti 22.2.2018 06:30 Tandri hafði betur gegn Íslendingunum í Álaborg Tandri Már Konráðsson hafði betur gegn Íslendingunum í Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld, en lokatölur urðu tveggja marka sigur, 27-25. Álaborg leiddi í hálfleik. Handbolti 21.2.2018 20:19 Daníel Freyr með stórleik í bursti | Meistararnir börðu sigur Íslendingalið Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta marði sigur á Alingsås, 24-23, þegar liðin mættust í Kristianstad í kvöld. Handbolti 21.2.2018 19:40 Seinni bylgjan: Daníel sippaði og sippaði og sippaði Það var stutt í grínið að vanda hjá strákunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Handbolti 20.2.2018 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 26-25 │Stjarnan ekki í úrslitakeppnina Stjarnan sem hefur verið áskrifandi af úrslitakeppninni í Olís-deild kvenna undanfarin ár mun ekki komast í úrslitakeppnina þetta tímabilið. Þetta varð ljóst eftir tap með minnsta mun gegn Val á útivelli i kvöld eftir að Stjarnan hafði leitt lengstum. Handbolti 20.2.2018 22:15 Fram og Haukar með stórsigra Fram lenti í engum vandræðum með Gróttu á útivelli í Olís-deildinni í kvöld og Haukar rúlluðu yfir Fjölni í sömu deild. Handbolti 20.2.2018 21:24 Sigvaldi funheitur í sigri Sigvaldi Guðjónsson var funheitur í sigri Århus á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Árósarliðið vann 30-26 eftir að hafa leitt 17-15 í hálfleik. Handbolti 20.2.2018 19:02 Stefán með þrjú mörk og Pick eltir Veszprém eins og skugginn Pick Szeged heldur áfram á sigurbraut í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en liðið vann níu marka stórsigur á útivelli gegn Eger-Mol, 33-24. Handbolti 20.2.2018 18:37 Seinni bylgjan veitti verðlaun: Þessi stóðu upp úr í síðustu umferðum 18. umferð karla og 17. umferð kvenna í Olís deildunum voru gerðar upp í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Handbolti 20.2.2018 17:30 Seinni bylgjan: Ýmir fékk ekki að fara inn í klefa Það fer fátt, ef eitthvað, framhjá strákunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þegar þeir voru að gera upp leik FH og Vals í gær ráku þeir augun í stórskemmtilegt atvik þegar öryggisvörður kom í veg fyrir að Ýmir Örn Gíslason, leikmaður Vals, færi inn í klefa að leik loknum. Handbolti 20.2.2018 13:30 Haukur puttabrotinn og missir af bikarhelginni Haukur Þrastarsson, ungstirnið sem hefur farið á kostum með Selfossi í Olís deild karla í vetur, er puttabrotinn og missir líklega af restinni af deildarkeppninni. Handbolti 20.2.2018 12:42 Seinni bylgjan: Haukur er besti 16 ára leikmaður sem við höfum átt Hinn 16 ára gamli Haukur Þrastarson var ekkert minna en stórkostlegur á lokakaflanum í leik Selfoss og Hauka. Hans frammistaða sá einna helst til þess að Selfoss vann leikinn. Handbolti 20.2.2018 11:30 Eyjamenn fara til Rússlands ÍBV fer til Rússlands í átta liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu en dregið var í viðureignirnar í dag og kom lið SKIF Krasnodar upp úr pottinum. Handbolti 20.2.2018 10:42 Seinni bylgjan: Leikdagur með Patta Seinni bylgjan fékk að fylgjast með degi í lífi Patreks Jóhannessonar er hann stýrði Selfossi gegn sínu gamla félagi, Haukum. Handbolti 20.2.2018 10:00 Seinni bylgjan: Hvernig á að skrá sjálfsmark í handbolta? Strákarnir í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport opnuðu gullkistuna í gær og skoðuðu eftirminnilegt sjálfsmark úr Hafnarfjarðarslag. Handbolti 20.2.2018 09:00 Sigvaldi yfir til Noregs Sigvaldi Guðjónsson, skyttan sem hefur leikið við góðan orðstír í Danmörku undanfairn ár, hefur ákveðið að flytja sig um set og samdi í gær við Elverum. Handbolti 20.2.2018 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fjölnir 31-28│ Stjarnan hafði betur í Garðabænum Stjarnan vann annan leikinn í röð er þeir lögðu Fjölni að velli í Mýrinni í kvöld. Fjölnir í slæmri stöðu í næst neðsta sæti deildarinnar Handbolti 19.2.2018 22:15 Hetja FH: „Klárlega með segul í höndunum“ „Við náum að spila okkur í yfirtölu og ég er í raun bara heppinn að boltinn hrökkvi til mín eftir frákast,“ segir hetja FH. Handbolti 19.2.2018 21:45 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 31-30 │ Óðinn Þór tryggði FH lygilegan sigur með flautumarki Óðinn Þór Ríkharðsson var hetja FH með marki á lokasekúndu leiksins gegn Val, en það var 31. mark FH. Valur skoraði 30 og FH stóð því uppi sem sigurvegari. Handbolti 19.2.2018 21:30 Alfreð fær ekki nýja vinnu, Prokop verður áfram Þýska handknattleikssambandið ákvað í dag að halda Christian Prokop í starfi en miklar vangaveltur hafa verið í Þýskalandi um framtíð hans, ekki sýst vegna ummæla Dags Sigurðssonar í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport á dögunum. Handbolti 19.2.2018 15:45 Er þetta rautt spjald? Sjáðu umdeild atvik úr leik Selfoss og Hauka Besta dómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, var ekki vinsælasta parið á Selfossi í gær þar sem þeir dæmdu magnaðan leik á milli Selfoss og Hauka. Handbolti 19.2.2018 15:15 « ‹ ›
Tólf íslensk mörk í tapi Westwien Íslensku leikmennirnir skoruðu nærri helming marka Westwien þegar liðið tapaði fyrir HC Fivers á útivelli í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 23.2.2018 19:34
Karen Knúts: Verð ekki ég sjálf fyrr en á næsta tímabili Handknattleikskonan Karen Knútsdóttir er mætt aftur til leiks í Olís deild kvenna aðeins rúmum fimm mánuðum frá því hún sleit hásin. Hún segist þó enn vera nokkuð frá sínu besta Handbolti 23.2.2018 19:30
Valsmenn skiptu slæmum endi út fyrir góðan endi Valsmenn sóttu í gær tvö stig til Vestmannaeyja í Olís deild karla í handbolta aðeins þremur dögum eftir að þeir misstu frá sér unnin leik í Kaplakrika. Handbolti 23.2.2018 18:15
Kornið sem fyllt mælinn: Sagði leikmenn vera búna að bóka flugmiða heim fyrir Íslandsleikinn Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta hafa komið fram og sagt frá ótrúlegri framgöngu landsliðsþjálfara síns á meðan Evrópumótið í handbolta fór fram í Króatía. Það var mikið í gangi á bak við tjöldin hjá liðinu sem sendi strákana okkar heim af mótinu. Handbolti 23.2.2018 15:39
Landsliðsþjálfari Serba var fullur á hliðarlínunni á EM í handbolta Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta sendu í dag frá sér yfirlýsingu vegna landsliðsþjálfarans Jovica Cvetkovic og framkomu hans á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu í janúar. Handbolti 23.2.2018 15:25
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 26-35 | Stórsigur Framara á nesinu Fram vann Gróttu sannfærandi á Seltjarnarnesi í kvöld. Sigurinn fór langleiðina með að tryggja Fram sæti í deild þeirra bestu á næsta tímabili Handbolti 22.2.2018 21:30
Umfjöllun: ÍBV - Valur 28-31 | Valur hafði betur í Eyjum Valsmenn með frábæra endurkomu í Vestmannaeyjum. Eyjamenn eiga nú litla von á deildarmeistaratitlinum 5 stigum á eftir toppliði FH. Handbolti 22.2.2018 21:00
Rúnar skoraði eitt í sigri á Alfreð Rúnar Kárason skoraði eitt mark þegar Hannover-Burgdorf hafði betur, 28-27, gegn Kiel í spennutrylli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn var hin mesta skemmtun. Handbolti 22.2.2018 19:42
Sjáðu Bertu skora flautumark frá miðju Haukakonan Berta Rut Harðardóttir skoraði glæsilegt mark í leik Hauka og Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta í vikunni. Handbolti 22.2.2018 14:30
Skarð Helenu varð ekki fyllt Eftir að hafa komist í lokaúrslit fimm ár í röð verður kvennalið Stjörnunnar í handbolta ekki í úrslitakeppninni í vor. Meiðsli hafa gert Stjörnuliðinu erfitt fyrir og ekki náðist að fylla skarð Helenu Rutar Örvarsdóttur. Handbolti 22.2.2018 06:30
Tandri hafði betur gegn Íslendingunum í Álaborg Tandri Már Konráðsson hafði betur gegn Íslendingunum í Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld, en lokatölur urðu tveggja marka sigur, 27-25. Álaborg leiddi í hálfleik. Handbolti 21.2.2018 20:19
Daníel Freyr með stórleik í bursti | Meistararnir börðu sigur Íslendingalið Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta marði sigur á Alingsås, 24-23, þegar liðin mættust í Kristianstad í kvöld. Handbolti 21.2.2018 19:40
Seinni bylgjan: Daníel sippaði og sippaði og sippaði Það var stutt í grínið að vanda hjá strákunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Handbolti 20.2.2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 26-25 │Stjarnan ekki í úrslitakeppnina Stjarnan sem hefur verið áskrifandi af úrslitakeppninni í Olís-deild kvenna undanfarin ár mun ekki komast í úrslitakeppnina þetta tímabilið. Þetta varð ljóst eftir tap með minnsta mun gegn Val á útivelli i kvöld eftir að Stjarnan hafði leitt lengstum. Handbolti 20.2.2018 22:15
Fram og Haukar með stórsigra Fram lenti í engum vandræðum með Gróttu á útivelli í Olís-deildinni í kvöld og Haukar rúlluðu yfir Fjölni í sömu deild. Handbolti 20.2.2018 21:24
Sigvaldi funheitur í sigri Sigvaldi Guðjónsson var funheitur í sigri Århus á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Árósarliðið vann 30-26 eftir að hafa leitt 17-15 í hálfleik. Handbolti 20.2.2018 19:02
Stefán með þrjú mörk og Pick eltir Veszprém eins og skugginn Pick Szeged heldur áfram á sigurbraut í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en liðið vann níu marka stórsigur á útivelli gegn Eger-Mol, 33-24. Handbolti 20.2.2018 18:37
Seinni bylgjan veitti verðlaun: Þessi stóðu upp úr í síðustu umferðum 18. umferð karla og 17. umferð kvenna í Olís deildunum voru gerðar upp í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Handbolti 20.2.2018 17:30
Seinni bylgjan: Ýmir fékk ekki að fara inn í klefa Það fer fátt, ef eitthvað, framhjá strákunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þegar þeir voru að gera upp leik FH og Vals í gær ráku þeir augun í stórskemmtilegt atvik þegar öryggisvörður kom í veg fyrir að Ýmir Örn Gíslason, leikmaður Vals, færi inn í klefa að leik loknum. Handbolti 20.2.2018 13:30
Haukur puttabrotinn og missir af bikarhelginni Haukur Þrastarsson, ungstirnið sem hefur farið á kostum með Selfossi í Olís deild karla í vetur, er puttabrotinn og missir líklega af restinni af deildarkeppninni. Handbolti 20.2.2018 12:42
Seinni bylgjan: Haukur er besti 16 ára leikmaður sem við höfum átt Hinn 16 ára gamli Haukur Þrastarson var ekkert minna en stórkostlegur á lokakaflanum í leik Selfoss og Hauka. Hans frammistaða sá einna helst til þess að Selfoss vann leikinn. Handbolti 20.2.2018 11:30
Eyjamenn fara til Rússlands ÍBV fer til Rússlands í átta liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu en dregið var í viðureignirnar í dag og kom lið SKIF Krasnodar upp úr pottinum. Handbolti 20.2.2018 10:42
Seinni bylgjan: Leikdagur með Patta Seinni bylgjan fékk að fylgjast með degi í lífi Patreks Jóhannessonar er hann stýrði Selfossi gegn sínu gamla félagi, Haukum. Handbolti 20.2.2018 10:00
Seinni bylgjan: Hvernig á að skrá sjálfsmark í handbolta? Strákarnir í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport opnuðu gullkistuna í gær og skoðuðu eftirminnilegt sjálfsmark úr Hafnarfjarðarslag. Handbolti 20.2.2018 09:00
Sigvaldi yfir til Noregs Sigvaldi Guðjónsson, skyttan sem hefur leikið við góðan orðstír í Danmörku undanfairn ár, hefur ákveðið að flytja sig um set og samdi í gær við Elverum. Handbolti 20.2.2018 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fjölnir 31-28│ Stjarnan hafði betur í Garðabænum Stjarnan vann annan leikinn í röð er þeir lögðu Fjölni að velli í Mýrinni í kvöld. Fjölnir í slæmri stöðu í næst neðsta sæti deildarinnar Handbolti 19.2.2018 22:15
Hetja FH: „Klárlega með segul í höndunum“ „Við náum að spila okkur í yfirtölu og ég er í raun bara heppinn að boltinn hrökkvi til mín eftir frákast,“ segir hetja FH. Handbolti 19.2.2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 31-30 │ Óðinn Þór tryggði FH lygilegan sigur með flautumarki Óðinn Þór Ríkharðsson var hetja FH með marki á lokasekúndu leiksins gegn Val, en það var 31. mark FH. Valur skoraði 30 og FH stóð því uppi sem sigurvegari. Handbolti 19.2.2018 21:30
Alfreð fær ekki nýja vinnu, Prokop verður áfram Þýska handknattleikssambandið ákvað í dag að halda Christian Prokop í starfi en miklar vangaveltur hafa verið í Þýskalandi um framtíð hans, ekki sýst vegna ummæla Dags Sigurðssonar í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport á dögunum. Handbolti 19.2.2018 15:45
Er þetta rautt spjald? Sjáðu umdeild atvik úr leik Selfoss og Hauka Besta dómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, var ekki vinsælasta parið á Selfossi í gær þar sem þeir dæmdu magnaðan leik á milli Selfoss og Hauka. Handbolti 19.2.2018 15:15