Fótbolti

KR gæti spilað við Grasshoppers

Nú eftir hádegi var dregið í 2. umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar og íslensku liðin vita því hvað bíður þeirra ef þau komast áfram úr 1. umferðinni.

Fótbolti