Fótbolti Silva: Við getum unnið mótið Spánverjar stefna á að vinna EM í Frakklandi en það yrði heldur betur sögulegt. Þá væru Spánverjar búnir að vinna þrjú EM í röð. Fótbolti 20.6.2016 17:30 Aron Einar fékk Ronaldo-treyju eftir allt saman Cristiano Ronaldo, stórstjarna portúgalska landsliðsins, var ekki í mjög góðu skapi eftir jafnteflisleikinn á móti Íslandi á dögunum. Fótbolti 20.6.2016 17:15 Ég er ekki búinn að vera svo lélegur Þýski framherjinn Thomas Müller hefur fengið sinn skerf af gagnrýni á EM í Frakklandi þar sem hann er ekki enn búinn að skora á mótinu. Fótbolti 20.6.2016 16:45 David Alaba kæmist ekki í íslenska hópinn Landsliðsþjálfarinn var spurður á blaðamannafundi í dag hvaða leikmann austurríkis hann myndi vilja fá í íslenska liðið. Fótbolti 20.6.2016 16:15 Bale þiggur ekki nein aukaspyrnuráð frá Ronaldo Gareth Bale fær ekki að taka margar aukaspyrnur hjá Real Madrid því Cristiano Ronaldo tekur þær flestar þó svo honum gangi illa að skora úr aukaspyrnum. Fótbolti 20.6.2016 15:15 Pogba í viðræðum við Real Madrid Umboðsmaður franska landsliðsmannsins Paul Pogba hefur staðfest að hann sé viðræðum við spænska stórliðið Real Madrid. Fótbolti 20.6.2016 14:30 Vardy verður í byrjunarliðinu Samkvæmt heimildum Sky Sports þá verður Jamie Vardy í byrjunarliði enska landsliðsins gegn Slóvakíu á EM í kvöld. Fótbolti 20.6.2016 13:45 Coleman: Við erum í frábærri stöðu Úrslitin í B-riðli á EM í Frakklandi ráðast í kvöld og Walesverjar eru bjartsýnir fyrir kvöldið. Fótbolti 20.6.2016 13:00 KR gæti spilað við Grasshoppers Nú eftir hádegi var dregið í 2. umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar og íslensku liðin vita því hvað bíður þeirra ef þau komast áfram úr 1. umferðinni. Fótbolti 20.6.2016 12:55 Vonandi framleiðir Puma ekki smokka Íþróttavöruframleiðandinn Puma fékk ekki góða auglýsingu í leik Sviss og Frakklands er treyjur svissneska liðsins rifnuðu jafn auðveldlega og klósettpappír. Fótbolti 20.6.2016 12:15 Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. Fótbolti 20.6.2016 11:30 Valur spilar við Bröndby KR, Valur og Breiðablik voru öll í pottinum þegar dregið var í forkeppni Evrópudeildarinnar nú áðan. Fótbolti 20.6.2016 11:24 Heimir: Vitum að við eigum helling inni "Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki,“ segir Heimir Hallgrímsson. Fótbolti 20.6.2016 11:00 FH fer til Írlands í Meistaradeildinni Í morgun var dregið í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og Íslandsmeistarar FH voru að sjálfsögðu í pottinum. Íslenski boltinn 20.6.2016 10:28 Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. Fótbolti 20.6.2016 10:00 Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. Fótbolti 20.6.2016 09:31 Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. Fótbolti 20.6.2016 09:25 Heimir bjartsýnn á þátttöku Arons í París Aron Einar Gunnarsson var í góðu lagi í morgun að sögn landsliðsþjálfarans. Fótbolti 20.6.2016 09:18 Ari Freyr: Þetta fannst mér vitlaus spurning "Þú þekkir okkur alveg,“ sagði Ari Freyr Skúlason við spurningu á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. Fótbolti 20.6.2016 09:18 Ragnar: Myndi fagna því ef fólk mætti snemma á leikinn í París Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu eru hæstánægðir með stuðningsmenn okkar. Fótbolti 20.6.2016 09:12 Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. Fótbolti 20.6.2016 09:00 EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy Gærdagurinn gerður upp hjá íslenska landsliðinu og farið yfir það sem er fram undan á EM í Frakklandi. Fótbolti 20.6.2016 09:00 EM dagbók: Öryggið ekki sett á oddinn Afskaplega fyndinn pitsustaður bjargaði geðheilsu fréttamanna eftir svekkjandi úrslit í Marseille. Fótbolti 20.6.2016 08:00 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ Fótbolti 20.6.2016 07:30 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. Fótbolti 20.6.2016 06:45 Hamingjan breyttist í ógleði á einu augabragði í Marseille Ísland gerði sárgrætilegt jafntefli við Ungverjaland í Marseille á laugardag en jöfnunarmarkið kom undir lok leiksins og var sjálfsmark Birkis Más Sævarssonar. "Ég tek þetta bara á mig,“ sagði Birkir Már. Fótbolti 20.6.2016 06:00 Messi búinn að jafna markamet Batistuta Lionel Messi skoraði sitt 54. mark fyrir argentínska landsliðið í 4-1 sigri á Venesúela í 8-liða úrslitum Copa América, Suður-Ameríkukeppninnar í gær. Fótbolti 19.6.2016 23:45 Þrjár ástæður Heimis fyrir slökum sóknarleik gegn Ungverjalandi Heimir Hallgrímsson segir að Íslendingar hefðu þurft að vera klókari með boltann gegn Ungverjalandi í gær. Fótbolti 19.6.2016 21:45 Sögulegur sigur Albaníu | Sjáðu markið Sögulegur atburður átti sér stað Stade de Lyon í kvöld þegar Albanía vann sinn fyrsta sigur á stórmóti í fótbolta. Fótbolti 19.6.2016 21:00 Tréverkið kom Svisslendingum til bjargar í Lille Úrslitin réðust í A-riðli á EM 2016 í Frakklandi í kvöld. Fótbolti 19.6.2016 20:45 « ‹ ›
Silva: Við getum unnið mótið Spánverjar stefna á að vinna EM í Frakklandi en það yrði heldur betur sögulegt. Þá væru Spánverjar búnir að vinna þrjú EM í röð. Fótbolti 20.6.2016 17:30
Aron Einar fékk Ronaldo-treyju eftir allt saman Cristiano Ronaldo, stórstjarna portúgalska landsliðsins, var ekki í mjög góðu skapi eftir jafnteflisleikinn á móti Íslandi á dögunum. Fótbolti 20.6.2016 17:15
Ég er ekki búinn að vera svo lélegur Þýski framherjinn Thomas Müller hefur fengið sinn skerf af gagnrýni á EM í Frakklandi þar sem hann er ekki enn búinn að skora á mótinu. Fótbolti 20.6.2016 16:45
David Alaba kæmist ekki í íslenska hópinn Landsliðsþjálfarinn var spurður á blaðamannafundi í dag hvaða leikmann austurríkis hann myndi vilja fá í íslenska liðið. Fótbolti 20.6.2016 16:15
Bale þiggur ekki nein aukaspyrnuráð frá Ronaldo Gareth Bale fær ekki að taka margar aukaspyrnur hjá Real Madrid því Cristiano Ronaldo tekur þær flestar þó svo honum gangi illa að skora úr aukaspyrnum. Fótbolti 20.6.2016 15:15
Pogba í viðræðum við Real Madrid Umboðsmaður franska landsliðsmannsins Paul Pogba hefur staðfest að hann sé viðræðum við spænska stórliðið Real Madrid. Fótbolti 20.6.2016 14:30
Vardy verður í byrjunarliðinu Samkvæmt heimildum Sky Sports þá verður Jamie Vardy í byrjunarliði enska landsliðsins gegn Slóvakíu á EM í kvöld. Fótbolti 20.6.2016 13:45
Coleman: Við erum í frábærri stöðu Úrslitin í B-riðli á EM í Frakklandi ráðast í kvöld og Walesverjar eru bjartsýnir fyrir kvöldið. Fótbolti 20.6.2016 13:00
KR gæti spilað við Grasshoppers Nú eftir hádegi var dregið í 2. umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar og íslensku liðin vita því hvað bíður þeirra ef þau komast áfram úr 1. umferðinni. Fótbolti 20.6.2016 12:55
Vonandi framleiðir Puma ekki smokka Íþróttavöruframleiðandinn Puma fékk ekki góða auglýsingu í leik Sviss og Frakklands er treyjur svissneska liðsins rifnuðu jafn auðveldlega og klósettpappír. Fótbolti 20.6.2016 12:15
Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. Fótbolti 20.6.2016 11:30
Valur spilar við Bröndby KR, Valur og Breiðablik voru öll í pottinum þegar dregið var í forkeppni Evrópudeildarinnar nú áðan. Fótbolti 20.6.2016 11:24
Heimir: Vitum að við eigum helling inni "Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki,“ segir Heimir Hallgrímsson. Fótbolti 20.6.2016 11:00
FH fer til Írlands í Meistaradeildinni Í morgun var dregið í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og Íslandsmeistarar FH voru að sjálfsögðu í pottinum. Íslenski boltinn 20.6.2016 10:28
Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. Fótbolti 20.6.2016 10:00
Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. Fótbolti 20.6.2016 09:31
Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. Fótbolti 20.6.2016 09:25
Heimir bjartsýnn á þátttöku Arons í París Aron Einar Gunnarsson var í góðu lagi í morgun að sögn landsliðsþjálfarans. Fótbolti 20.6.2016 09:18
Ari Freyr: Þetta fannst mér vitlaus spurning "Þú þekkir okkur alveg,“ sagði Ari Freyr Skúlason við spurningu á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. Fótbolti 20.6.2016 09:18
Ragnar: Myndi fagna því ef fólk mætti snemma á leikinn í París Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu eru hæstánægðir með stuðningsmenn okkar. Fótbolti 20.6.2016 09:12
Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. Fótbolti 20.6.2016 09:00
EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy Gærdagurinn gerður upp hjá íslenska landsliðinu og farið yfir það sem er fram undan á EM í Frakklandi. Fótbolti 20.6.2016 09:00
EM dagbók: Öryggið ekki sett á oddinn Afskaplega fyndinn pitsustaður bjargaði geðheilsu fréttamanna eftir svekkjandi úrslit í Marseille. Fótbolti 20.6.2016 08:00
Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ Fótbolti 20.6.2016 07:30
Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. Fótbolti 20.6.2016 06:45
Hamingjan breyttist í ógleði á einu augabragði í Marseille Ísland gerði sárgrætilegt jafntefli við Ungverjaland í Marseille á laugardag en jöfnunarmarkið kom undir lok leiksins og var sjálfsmark Birkis Más Sævarssonar. "Ég tek þetta bara á mig,“ sagði Birkir Már. Fótbolti 20.6.2016 06:00
Messi búinn að jafna markamet Batistuta Lionel Messi skoraði sitt 54. mark fyrir argentínska landsliðið í 4-1 sigri á Venesúela í 8-liða úrslitum Copa América, Suður-Ameríkukeppninnar í gær. Fótbolti 19.6.2016 23:45
Þrjár ástæður Heimis fyrir slökum sóknarleik gegn Ungverjalandi Heimir Hallgrímsson segir að Íslendingar hefðu þurft að vera klókari með boltann gegn Ungverjalandi í gær. Fótbolti 19.6.2016 21:45
Sögulegur sigur Albaníu | Sjáðu markið Sögulegur atburður átti sér stað Stade de Lyon í kvöld þegar Albanía vann sinn fyrsta sigur á stórmóti í fótbolta. Fótbolti 19.6.2016 21:00
Tréverkið kom Svisslendingum til bjargar í Lille Úrslitin réðust í A-riðli á EM 2016 í Frakklandi í kvöld. Fótbolti 19.6.2016 20:45
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti