Enski boltinn

Sarri: Algjör hörmung

Maurizio Sarri var alls ekki sáttur eftir fyrsta tap Chelsea á leiktíðinni gegn Tottenham í gær en hann lýsti spilamennsku sinna manna sem algjörri hörmung.

Enski boltinn

Mourinho: Það vantaði hugrekki

José Mourinho, stjóri Manchester United, gagnrýndi leikmenn sína eftir jafntefli liðsins gegn Crystal Palace en hann sakaði þá um að sýna ekki nægilega mikið hugrekki.

Enski boltinn