Innlent

Lögreglumenn í Reykjavík krefjast breytinga

Mynd/Pjetur
Á fjölmennum félagsfundi Lögreglufélags Reykjavíkur í kvöld var samþykkt ályktun vegna breytinga á vinnutíma og á rekstri lögreglustöðva á höfuðborgarsvæðinu.

„Fundurinn leggur til að horfið verði frá núverandi fyrirkomulagi löggæslu á höfuðborgarsvæðinu tafarlaust. Tekið verði upp fyrra fyrirkomulag, ein aðallögreglustöð og fimm vakta kerfi, sem rúmast innankjarasamnings LL og ríkisins," segir í ályktunni.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×