Fleiri fréttir Katrín Lea sigraði í Miss Universe Iceland Hin 19 ára gamla Katrín Lea Elenudóttir fór með sigur af hólmi í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland í kvöld. 21.8.2018 23:03 Jon Stewart tók að sér geitur sem fundust á lestarteinum Fyrrum spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Jon Stewart ákvað að taka að sér tvær geitur sem fundust ráfandi um lestarteina í New York í vikunni. 21.8.2018 22:36 Miss Universe Iceland verður krýnd í kvöld Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin hér á landi. 21.8.2018 20:30 Einkaþota Post Malone nauðlenti vegna sprunginna dekkja Betur fór en á horfðist þegar einkaþota rapparans Post Malone nauðlenti á Stewart International flugvellinum í New Windsor rétt fyrir klukkan átta í kvöld. 21.8.2018 19:57 Madonna svarar gagnrýnisröddum eftir MTV tónlistarhátíðina Söngkonan Madonna hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hún flutti ræðu til heiðurs söngkonunni Arethu Franklin á MTV tónlistarhátíðinni í gærkvöldi. 21.8.2018 19:02 Danny Boyle stígur til hliðar sem leikstjóri næstu Bond-myndar Óskarsverðlaunahafinn Danny Boyle mun ekki leikstýra næstu James Bond mynd, Bond 25, eins og áætlað var. 21.8.2018 18:14 Létu rigningaflóð ekki koma í veg fyrir brúðkaupið Jobel Delos Angeles var ekki á því að fresta brúðkaupi sínu á Filippseyjum á dögunum en þá gekk hún í það heilaga með Jeff eiginmanni sínum, og unnusta til sjö ára. 21.8.2018 16:30 Dómarar í sænska Idolinu risu úr sætum og fögnuðu knattspyrnumanninum Arnari Braga Knattspyrnumaðurinn Arnar Bragi Bergsson stóð sig virkilega vel í áheyrnarprufu í sænsku útgáfunni af skemmtiþáttunum Idol. 21.8.2018 15:45 Sjáðu stemninguna baksviðs í garðpartý Bylgjunnar Hið árlega garðpartý Bylgjunnar fór fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt á laugardaginn. Veislan hófst klukkan 18 og stóð yfir til að verða ellefu. 21.8.2018 15:00 Jennifer Lopez stal senunni á VMA Söngkonan Jennifer Lopez mætti á sviðið á MTV VMA tónlistarhátíðinni í gær og má með sanni segja að hún hafi stolið senunni. 21.8.2018 14:00 Myndin er eins og barn sem farið er að heiman Svanurinn, mynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, er kominn í almennar sýningar í stórborgum Ameríku og fær þar jákvæða dóma. Áður hefur hann flogið víða á kvikmyndahátíðir og hlotið fern verðlaun á því ferðalagi. 21.8.2018 13:00 Magnþrunginn flutningur Ariana Grande á VMA Ariana Grande kom fram á MTV VMA tónlistarverðlaununum í New York í gærkvöldi og flutti þar lagið God Is a Woman. 21.8.2018 12:30 „Lífið er allskonar og allir geta lent í áföllum“ „Ég var skoðuð, þá kom í ljós að það var ekki allt með felldu og enginn hjartsláttur.“ 21.8.2018 11:30 Festi allan viðrekstur samviskusamlega á filmu í hálft ár Maður sem kallar sig Paul Flart er gjörsamlega að sigra veraldarvefinn um þessar mundir en hann starfar sem öryggisvörður í Bandaríkjunum og hefur tekið sjálfan sig upp á filmu í miðjum viðrekstri síðustu sex mánuði. 21.8.2018 11:30 Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21.8.2018 10:30 Fylla þarf á tankinn eftir hlaup Sigurður P. Sigmundsson er einn reyndasti maraþonhlaupari landsins. Hann gefur þeim sem hlupu í Reykjavíkurmaraþoninu um helgina góð ráð varðandi hvíld og næringu eftir átökin. 21.8.2018 06:30 Ræða Madonnu til heiðurs Arethu Franklin gagnrýnd Madonna, um Madonnu, frá Madonnu, til Madonnu. 21.8.2018 06:05 Lét drauminn rætast Karen Halldórsdóttir flutti til Kaupmannahafnar fyrir einu og hálfu ári. Hún opnaði nýlega jógastúdíó og djúsbar og kennir jóga í heitum sal. 21.8.2018 05:30 Ólafur Darri slær í gegn í Hollywood Sindri Sindrason sem ræðir við leikarann Ólaf Darra, sem er að slá í gegn í Hollywood og leikur með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. 20.8.2018 20:38 Paris biðst afsökunar á forsíðunni Fyrirsætan Paris Jackson var harðlega gagnrýnd á dögunum eftir að hún sat fyrir á forsíðu Singapúr útgáfu tímaritsins Harpers Bazaar. 20.8.2018 18:54 Leið yfir Marilyn Manson í miðju lagi Tónleikar Marilyn Manson og Rob Zombie röskuðust á laugardaginn þegar Manson féll í yfirlið vegna hita. 20.8.2018 18:02 Edrú í sjö mánuði en féll eftir að hafa verið rændur í Kólumbíu Raunveruleikastjarnan og Íslands "vinurinn“ Bam Margera var rændur um leið og hann lenti á flugvellinum í Kólumbíu. 20.8.2018 16:30 Maroon 5 kom Kate á óvart með því að mæta í 18 ára afmælið og allt varð vitlaust Sveitin Maroon 5 hefur áður tekið upp á því að koma fólki á óvart og mæta til að mynda í brúðkaup og taka lagið, eins og drengirnir gerðu nokkrum sinnum árið 2015. 20.8.2018 15:30 Ilmur fékk örlagaríkt símtal frá Sögu Garðars í júlí: „En ég hef engin réttindi“ Stjörnuparið Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason gengu í það heilaga í blíðskaparveðri á Suðureyri á laugardaginn. 20.8.2018 14:30 Ari Eldjárn hljóp tíu kílómetra og eignaðist stúlku með Lindu á laugardaginn Linda Guðrún Karlsdóttir og grínistinn Ari Eldjárn eignuðust stúlku á laugardaginn en Linda greinir frá þessu á Facebook. 20.8.2018 13:45 Egill kunni ekki að baka, lærði allt á YouTube og opnaði bollakökustað Egill Björgvinsson kunni ekkert að baka og hélt sig að mestu frá eldhúsverkunum. Allt í einu byrjaði hann að baka bollakökur og opnaði í kjölfarið bakarí. 20.8.2018 12:30 Ný lína H&M innblásin af Twin Peaks þáttunum Línan „Neo Noir Chic” kemur í takmörkuðu upplagi í valdar verslanir. 20.8.2018 12:00 Fagur gítarleikur og söngur kveikti neista í 26 vetra geldum Kolfinni Frétt Stöðvar 2 frá því í kvöldfréttum í gærkvöldi hefur vakið mikla athygli en þar heimsótti Magnús Hlynur Hreiðarsson tólf ára tónlistarmann í Biskupstungum. 20.8.2018 11:30 Fallegt sveitabrúðkaup Margrétar og Teits í Skagafirði Byrjaði sem rómantík í Stjórnarráðinu. 20.8.2018 11:00 Plastflösku kastað yfir höfuð JóaPé á tónleikunum við Arnarhól Rappararnir JóiPé og Króli komu fram á risatónleikum við Arnarhól á Menningarnótt og tóku þeir sína helstu slagara. 20.8.2018 10:30 Öllu vanari kuldanum Tökur standa nú yfir á dönku stórmyndinni Valhalla, eða Goðheimum eins og hún kallast á íslensku, í Danmörku. 20.8.2018 07:00 Forseti Indónesíu brunar um borg og bí á bifhjóli Forseti Indónesíu, Joko Widodo, hefur heldur betur vakið lukku á samfélagsmiðlum eftir að myndskeið sem sýnt var á opnunarhátíð hinna árlegu Asíuleika, sem nú eru haldnir í 18. skipti, var sýnt. 19.8.2018 23:03 Björn Bragi stingur undan vinunum í stjörnubrúðkaupi Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Björn Bragi Arnarsson var viðstaddur brúðkaup stjörnuhjónanna Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgasonar nú um helgina. Eins og Vísir hefur áður greint frá var þar margt um manninn og vart þverfótað fyrir íslenskum frægðarmennum. 19.8.2018 20:07 Tólf ára strákur stefnir á að stjórna Brekkusöngnum Tólf ára drengur í Biskupstungum, Daníel Aron Bjarndal Ívarsson tónlistarmaður hefur slegið í gegn sem söngvari og Ukulele leikari. Hann er harðákveðin í því að stjórna brekkusöng í Vestmannaeyjum þegar hann verður eldri. 19.8.2018 19:00 Ariana Grande ræðir árásina í Manchester í tilfinningaþrungnu viðtali Bandaríska söngkonan Ariana Grande var í áhrifaríku viðtali á útvarpsstöðinni Apple Music Beats Radio á föstudaginn. Þar ræddi hún meðal annars um áhrifin sem sprengjuárásin á Manchester leikvanginum hafði á hana. 19.8.2018 18:08 Ný bók frá Óla Stef: „Gleymna óskin“ Handboltagoðsögning Ólafur Stefánsson og teiknarinn Kári Gunnarsson gáfu út bókina Gleymna óskin í gær. 19.8.2018 14:45 Sandalar Kanye West gera allt vitlaust Kanye West mætti í sandölum í brúðkaup rapparans 2 Chainz í gær. 19.8.2018 13:48 Jim Carrey málar mynd af barnamorðum í Jemen: „Þetta er okkar glæpur.“ Leikarinn, grínistinn og myndlistamaðurinn Jim Carrey hefur sent frá sér mynd sem hann málaði af því þegar bandarísk sprengju var varpað af Sádum á skólabíl í Jemen, með þeim afleiðingum að 40 börn létu lífið. 19.8.2018 11:22 Sjáðu myndirnar úr Garðpartýi Bylgjunnar Mikið fjör í Garðpartýi Bylgjunnar í gær. Hér má sjá myndirnar. 19.8.2018 09:38 Stjörnufans á Suðureyri þegar Saga og Snorri gengu í það heilaga Stjörnuparið Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason gekk í það heilaga. Brúðkaup þeirra fór fram í blíðskaparveðri á Suðureyri. 18.8.2018 22:26 Bein útsending: Garðpartý Bylgjunnar á Menningarnótt Veislan hefst klukkan 18, stendur til 22:45 og eru að sjálfsögðu allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis og sömuleiðis veitingarnar. 18.8.2018 17:00 Stundum með páfagauk á hausnum Vinirnir Egill Harðarson og Valtýr Kjartansson eru sprækir íþróttastrákar og eiga báðir dýr. 18.8.2018 10:00 Lestrarhestur vikunnar: Heiða Lilja Helgadóttir Heiðu finnst gaman að lesa. 18.8.2018 10:00 Vil leyfa öðrum komast að Margrét Pálmadóttir söngstjóri hefur ákveðið að sleppa hendi af kórnum Vox feminae og einbeita sér að Söngskólanum Domus vox, Stúlknakór Reykjavíkur og nýjum drengjakór. 18.8.2018 08:45 Lætur ekkert stöðva sig Kanadamaðurinn Christopher Koch er kominn til landsins til að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Hann reynir við heilt maraþon, en það sem er ólíkt með honum og hinum almenna þátttakanda er sú staðreynd að Chris fæddist bæði handa- og fótalaus. 18.8.2018 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Katrín Lea sigraði í Miss Universe Iceland Hin 19 ára gamla Katrín Lea Elenudóttir fór með sigur af hólmi í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland í kvöld. 21.8.2018 23:03
Jon Stewart tók að sér geitur sem fundust á lestarteinum Fyrrum spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Jon Stewart ákvað að taka að sér tvær geitur sem fundust ráfandi um lestarteina í New York í vikunni. 21.8.2018 22:36
Miss Universe Iceland verður krýnd í kvöld Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin hér á landi. 21.8.2018 20:30
Einkaþota Post Malone nauðlenti vegna sprunginna dekkja Betur fór en á horfðist þegar einkaþota rapparans Post Malone nauðlenti á Stewart International flugvellinum í New Windsor rétt fyrir klukkan átta í kvöld. 21.8.2018 19:57
Madonna svarar gagnrýnisröddum eftir MTV tónlistarhátíðina Söngkonan Madonna hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hún flutti ræðu til heiðurs söngkonunni Arethu Franklin á MTV tónlistarhátíðinni í gærkvöldi. 21.8.2018 19:02
Danny Boyle stígur til hliðar sem leikstjóri næstu Bond-myndar Óskarsverðlaunahafinn Danny Boyle mun ekki leikstýra næstu James Bond mynd, Bond 25, eins og áætlað var. 21.8.2018 18:14
Létu rigningaflóð ekki koma í veg fyrir brúðkaupið Jobel Delos Angeles var ekki á því að fresta brúðkaupi sínu á Filippseyjum á dögunum en þá gekk hún í það heilaga með Jeff eiginmanni sínum, og unnusta til sjö ára. 21.8.2018 16:30
Dómarar í sænska Idolinu risu úr sætum og fögnuðu knattspyrnumanninum Arnari Braga Knattspyrnumaðurinn Arnar Bragi Bergsson stóð sig virkilega vel í áheyrnarprufu í sænsku útgáfunni af skemmtiþáttunum Idol. 21.8.2018 15:45
Sjáðu stemninguna baksviðs í garðpartý Bylgjunnar Hið árlega garðpartý Bylgjunnar fór fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt á laugardaginn. Veislan hófst klukkan 18 og stóð yfir til að verða ellefu. 21.8.2018 15:00
Jennifer Lopez stal senunni á VMA Söngkonan Jennifer Lopez mætti á sviðið á MTV VMA tónlistarhátíðinni í gær og má með sanni segja að hún hafi stolið senunni. 21.8.2018 14:00
Myndin er eins og barn sem farið er að heiman Svanurinn, mynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, er kominn í almennar sýningar í stórborgum Ameríku og fær þar jákvæða dóma. Áður hefur hann flogið víða á kvikmyndahátíðir og hlotið fern verðlaun á því ferðalagi. 21.8.2018 13:00
Magnþrunginn flutningur Ariana Grande á VMA Ariana Grande kom fram á MTV VMA tónlistarverðlaununum í New York í gærkvöldi og flutti þar lagið God Is a Woman. 21.8.2018 12:30
„Lífið er allskonar og allir geta lent í áföllum“ „Ég var skoðuð, þá kom í ljós að það var ekki allt með felldu og enginn hjartsláttur.“ 21.8.2018 11:30
Festi allan viðrekstur samviskusamlega á filmu í hálft ár Maður sem kallar sig Paul Flart er gjörsamlega að sigra veraldarvefinn um þessar mundir en hann starfar sem öryggisvörður í Bandaríkjunum og hefur tekið sjálfan sig upp á filmu í miðjum viðrekstri síðustu sex mánuði. 21.8.2018 11:30
Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21.8.2018 10:30
Fylla þarf á tankinn eftir hlaup Sigurður P. Sigmundsson er einn reyndasti maraþonhlaupari landsins. Hann gefur þeim sem hlupu í Reykjavíkurmaraþoninu um helgina góð ráð varðandi hvíld og næringu eftir átökin. 21.8.2018 06:30
Ræða Madonnu til heiðurs Arethu Franklin gagnrýnd Madonna, um Madonnu, frá Madonnu, til Madonnu. 21.8.2018 06:05
Lét drauminn rætast Karen Halldórsdóttir flutti til Kaupmannahafnar fyrir einu og hálfu ári. Hún opnaði nýlega jógastúdíó og djúsbar og kennir jóga í heitum sal. 21.8.2018 05:30
Ólafur Darri slær í gegn í Hollywood Sindri Sindrason sem ræðir við leikarann Ólaf Darra, sem er að slá í gegn í Hollywood og leikur með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. 20.8.2018 20:38
Paris biðst afsökunar á forsíðunni Fyrirsætan Paris Jackson var harðlega gagnrýnd á dögunum eftir að hún sat fyrir á forsíðu Singapúr útgáfu tímaritsins Harpers Bazaar. 20.8.2018 18:54
Leið yfir Marilyn Manson í miðju lagi Tónleikar Marilyn Manson og Rob Zombie röskuðust á laugardaginn þegar Manson féll í yfirlið vegna hita. 20.8.2018 18:02
Edrú í sjö mánuði en féll eftir að hafa verið rændur í Kólumbíu Raunveruleikastjarnan og Íslands "vinurinn“ Bam Margera var rændur um leið og hann lenti á flugvellinum í Kólumbíu. 20.8.2018 16:30
Maroon 5 kom Kate á óvart með því að mæta í 18 ára afmælið og allt varð vitlaust Sveitin Maroon 5 hefur áður tekið upp á því að koma fólki á óvart og mæta til að mynda í brúðkaup og taka lagið, eins og drengirnir gerðu nokkrum sinnum árið 2015. 20.8.2018 15:30
Ilmur fékk örlagaríkt símtal frá Sögu Garðars í júlí: „En ég hef engin réttindi“ Stjörnuparið Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason gengu í það heilaga í blíðskaparveðri á Suðureyri á laugardaginn. 20.8.2018 14:30
Ari Eldjárn hljóp tíu kílómetra og eignaðist stúlku með Lindu á laugardaginn Linda Guðrún Karlsdóttir og grínistinn Ari Eldjárn eignuðust stúlku á laugardaginn en Linda greinir frá þessu á Facebook. 20.8.2018 13:45
Egill kunni ekki að baka, lærði allt á YouTube og opnaði bollakökustað Egill Björgvinsson kunni ekkert að baka og hélt sig að mestu frá eldhúsverkunum. Allt í einu byrjaði hann að baka bollakökur og opnaði í kjölfarið bakarí. 20.8.2018 12:30
Ný lína H&M innblásin af Twin Peaks þáttunum Línan „Neo Noir Chic” kemur í takmörkuðu upplagi í valdar verslanir. 20.8.2018 12:00
Fagur gítarleikur og söngur kveikti neista í 26 vetra geldum Kolfinni Frétt Stöðvar 2 frá því í kvöldfréttum í gærkvöldi hefur vakið mikla athygli en þar heimsótti Magnús Hlynur Hreiðarsson tólf ára tónlistarmann í Biskupstungum. 20.8.2018 11:30
Fallegt sveitabrúðkaup Margrétar og Teits í Skagafirði Byrjaði sem rómantík í Stjórnarráðinu. 20.8.2018 11:00
Plastflösku kastað yfir höfuð JóaPé á tónleikunum við Arnarhól Rappararnir JóiPé og Króli komu fram á risatónleikum við Arnarhól á Menningarnótt og tóku þeir sína helstu slagara. 20.8.2018 10:30
Öllu vanari kuldanum Tökur standa nú yfir á dönku stórmyndinni Valhalla, eða Goðheimum eins og hún kallast á íslensku, í Danmörku. 20.8.2018 07:00
Forseti Indónesíu brunar um borg og bí á bifhjóli Forseti Indónesíu, Joko Widodo, hefur heldur betur vakið lukku á samfélagsmiðlum eftir að myndskeið sem sýnt var á opnunarhátíð hinna árlegu Asíuleika, sem nú eru haldnir í 18. skipti, var sýnt. 19.8.2018 23:03
Björn Bragi stingur undan vinunum í stjörnubrúðkaupi Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Björn Bragi Arnarsson var viðstaddur brúðkaup stjörnuhjónanna Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgasonar nú um helgina. Eins og Vísir hefur áður greint frá var þar margt um manninn og vart þverfótað fyrir íslenskum frægðarmennum. 19.8.2018 20:07
Tólf ára strákur stefnir á að stjórna Brekkusöngnum Tólf ára drengur í Biskupstungum, Daníel Aron Bjarndal Ívarsson tónlistarmaður hefur slegið í gegn sem söngvari og Ukulele leikari. Hann er harðákveðin í því að stjórna brekkusöng í Vestmannaeyjum þegar hann verður eldri. 19.8.2018 19:00
Ariana Grande ræðir árásina í Manchester í tilfinningaþrungnu viðtali Bandaríska söngkonan Ariana Grande var í áhrifaríku viðtali á útvarpsstöðinni Apple Music Beats Radio á föstudaginn. Þar ræddi hún meðal annars um áhrifin sem sprengjuárásin á Manchester leikvanginum hafði á hana. 19.8.2018 18:08
Ný bók frá Óla Stef: „Gleymna óskin“ Handboltagoðsögning Ólafur Stefánsson og teiknarinn Kári Gunnarsson gáfu út bókina Gleymna óskin í gær. 19.8.2018 14:45
Sandalar Kanye West gera allt vitlaust Kanye West mætti í sandölum í brúðkaup rapparans 2 Chainz í gær. 19.8.2018 13:48
Jim Carrey málar mynd af barnamorðum í Jemen: „Þetta er okkar glæpur.“ Leikarinn, grínistinn og myndlistamaðurinn Jim Carrey hefur sent frá sér mynd sem hann málaði af því þegar bandarísk sprengju var varpað af Sádum á skólabíl í Jemen, með þeim afleiðingum að 40 börn létu lífið. 19.8.2018 11:22
Sjáðu myndirnar úr Garðpartýi Bylgjunnar Mikið fjör í Garðpartýi Bylgjunnar í gær. Hér má sjá myndirnar. 19.8.2018 09:38
Stjörnufans á Suðureyri þegar Saga og Snorri gengu í það heilaga Stjörnuparið Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason gekk í það heilaga. Brúðkaup þeirra fór fram í blíðskaparveðri á Suðureyri. 18.8.2018 22:26
Bein útsending: Garðpartý Bylgjunnar á Menningarnótt Veislan hefst klukkan 18, stendur til 22:45 og eru að sjálfsögðu allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis og sömuleiðis veitingarnar. 18.8.2018 17:00
Stundum með páfagauk á hausnum Vinirnir Egill Harðarson og Valtýr Kjartansson eru sprækir íþróttastrákar og eiga báðir dýr. 18.8.2018 10:00
Vil leyfa öðrum komast að Margrét Pálmadóttir söngstjóri hefur ákveðið að sleppa hendi af kórnum Vox feminae og einbeita sér að Söngskólanum Domus vox, Stúlknakór Reykjavíkur og nýjum drengjakór. 18.8.2018 08:45
Lætur ekkert stöðva sig Kanadamaðurinn Christopher Koch er kominn til landsins til að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Hann reynir við heilt maraþon, en það sem er ólíkt með honum og hinum almenna þátttakanda er sú staðreynd að Chris fæddist bæði handa- og fótalaus. 18.8.2018 08:30