Fleiri fréttir

Fögnuðu nýrri vöru með danssýningu

Ásgeir Hjartarson og Bergþóra Þórsdóttir stóðu fyrir sýningu í Gamla Héðinshúsinu um helgina og var tilefnið nýtt merki frá hjónunum og kallast það Dark Force Of Pure Nature sem er íslensk húðvörulína sem er að fara á markað.

„Yfirleitt erum við á svipaðri blaðsíðu“

Félagarnir Kormákur Geirharðsson og Skjöldur Sigurjónsson, mennirnir á bak við Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar, eiga sína dótturina hvor og hafa þær nú fetað í fótspor feðra sinna og reka saman Kvenfataverzlun Kormáks og Skjaldar.

„Okkur óraði ekki fyrir þessum frábæru viðtökum“

Perluarmböndin hjá Krafti hafi slegið í gegn hér á landi undanfarna mánuði. Á síðustu tíu mánuðum hefur Kraftur, stuðningsfélag selt samtals 6.100 perluarmbönd og virðist ekkert lát vera á sölunni, ef marka Huldu Hjálmarsdóttur, framkvæmdastjóra félagsins.

Jóhannes gjörbreytir hæð í Hlíðunum

Þátturinn Gulli Byggir var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi og var fylgst með allsherjar yfirhalningu á hæð í Drápuhlíðinni í Reykjavík.

Allir vilja snerta vegginn

Ester Inga Óskarsdóttir á sér rómantísk heimkynni undir tindrandi stjörnuhimni og norðurljósadýrð í Kjósinni. Hún lagði parket á einn vegg í sjónvarpsholinu sem skapar huggulega stemningu.

Mótar líkamann eins og leir

Hvergerðingurinn Aníta Rós Aradóttir er Íslandsmeistari í módelfitness. Hún segir enn tíma til að mæta jólum af hreysti og fegurð.

Áfram í hjarta Kópavogs

Rakarastofan Herramenn telst eitt elsta fyrirtæki Kópavogs. Hún var stofnuð í Neðstutröð 8 árið 1961 en er að flytja yfir í Hamraborg og verður opnuð þar á fimmtudag í næstu viku.

Kviknaði í Frikka Dór í beinni

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps stóð uppi sem sigurvegari í sjónvarpsþættinum Kórar Íslands í gær. Lokaþátturinn var sýndur á Stöð 2 og kórinn hlaut fjórar milljónir króna í sigurlaun.

Heilsurækt til góðra verka

Linda Björk Hilmarsdóttir hefur unnið við að koma fólki í gott form í þrjátíu ár og er hvergi nærri hætt. Hún segir fólk meðvitaðra um heilsuna nú en áður og æfingar fjölbreyttari.

Hafa opnað kvenfataverslun

Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar hefur notið mikilla vinsælda í gegnum tíðina og nú er loks komið að konunum. Í tilefni þess að Kvenfataverzlun Kormáks & Skjaldar er nýopnuð var haldinn gleðskapur í versluninni á fimmtudaginn.

Skotheld kaffihúsaráð fyrir hundaeigendur

Í tilefni þess að veitinga- og kaffihúsum á Íslandi, sem uppfylla ákveðin skilyrði, er nú heimilt að bjóða hunda og ketti velkomna í heimsókn setti Heiðrún Klara Johansen, hundaþjálfari og hunda­atferlisfræðingur hjá HundaAkademíun nokkur góð ráð saman fyrir lesendur. Hún segir mikilvægt að fólk undirbúi hundana sína vel áður en það fer með þá af stað í kaffihúsaferð.

Sjá næstu 50 fréttir