Lífið

„Ég vildi bara komast í burtu frá foreldrum mínum“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Alena bað ítrekað um það að vera fjarlægð af heimili sínu.
Alena bað ítrekað um það að vera fjarlægð af heimili sínu.

„Já foreldrar mínir verða eflaust reiðir en þetta  var viðbjóður, ég vildi bara komast burt og ég vissi að hjá Hildu fengi ég gott heimili,“ segir Alena sem bað skólann og barnaverndaryfirvöld ítrekað að fjarlægja sig af heimilinu en það tók tíma og ýmislegt gekk á.

Fjallað verður um sögu Alenu í næsta þætti af Fósturbörnum og fá áhorfendur að sjá hvar hún er stödd í dag.

Fósturbörn í umsjón Sindra Sindrasonar klukkan 20:30 á þriðjudag á Stöð 2. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.