Fleiri fréttir

Millivegurinn vandrataði

Sífellt fleiri foreldrar standa ráðþrota frammi fyrir börnum sínum vegna tölvunotkunar, og ásóknar þeirra í tækin.

Frankenstein & vísindin

Vorið 1815 varð sprengigos í eldfjallinu Tambora á eyjunni Sumbawa í Hollensku Austur-Indíum (í dag Indónesíu).

Ólafía Ósk Finnsdóttir er Ungfrú Ísland 2017

Ólafía Ósk starfar í farþegaþjónustu hjá Icelandair og langar til þess að stofna eigið fyrirtæki og sérhæfa sig í fatahönnun. Þá dreymir hana um að fara til Tanzaníu og vinna með börnum.

Ekki slá golfkúlu á frosnu vatni

Golfarar þekkja það vel að stundum kúlan legið misvel á vellinum og þurfa golfarar að geta slegið við erfiðar aðstæður.

Myndasafn frá opnun H&M

Glatt var á hjalla og var ekki að sjá annað en að gestir Smáralindar kynnu vel að meta það sem fyrir augu bar.

Þekkti ekki frelsið

Sem barn hafði hin norðurkóreska Yeonmi Park ekki hugmynd um hvað hugtakið frelsi merkti. Hún flúði land með móður sinni. Í Kína voru þær seldar mansali en komust svo heilar á húfi til Suður-Kóreu.

Fólk sem les er spennandi

Rithöfundar, útgefendur og bókaormar kryfja hrun íslenska bókamarkaðarins. Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur segir Íslendinga lesa á annan hátt en áður og haldna vissum athyglisbresti. Fólk sem lesi sé spennandi. Stefán Máni­ telur lesendur afhuga. Útgefendur eru á einu máli um að stjórnvöld verði að setja sér skýra stefnu um aðgerðir.

Varðveita minningu Birnu

Séra Vigfús Bjarni Albertsson hefur stutt fjölskyldu Birnu heitinnar Brjánsdóttur frá því í vetur. Hann segir hvort tveggja mikilvægt að: Að horfast í augu við illsku og hafa hugrekki til að sýna kærleika. Móðir Birnu, Sigurlaug Hreinsdóttir, vill að þjóðin varðveiti minningu Birnu.

Mikið hlegið í Hörpu

Það var mikið hlegið og klappað í Hörpu á miðvikudagskvöldið en þá fór fram 500. sýningin af How to become Icelandic in 60 minutes.

Með ýmislegt á prjónunum

Atli Örvarsson tónskáld hefur samið tónlist fyrir ótalmargar kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Nú síðast sá hann um tónlistina fyrir kvikmyndina The Hitman's Bodyguard, eina sá vinsælustu í dag.

Vísindamenn þurfa að ná eyrum almennings

Dr. Lilja Kjalarsdóttir varð ástfangin af sameind sem skynjar orkuna í frumum líkamans í lífefnafræði í HÍ. Það leiddi til þess að hún fór að rannsaka sykursýki í Bandaríkjunum. Hún heldur fyrirlestur á ráðstefnunni Who Wants to Live forever.

Verkefnið á að vekja fólk til umhugsunar

Ljósmyndarinn Helga Nína Aas hefur undanfarna daga birt á Instagram ljósmyndir sínar af íslenskum konum í sundfötum. Ljósmyndirnar eru unnar í samstarfi við bandaríska vefinn Refinery 29 og verkefnið á að vekja fólk til umhugsunar um líkamsímynd.

Fjör og freyðivín í opnunarteiti H&M

Það var mikið um dýrðir í Smáralindinni í kvöld þegar sænski fatarisinn H&M hélt sérstakt opnunarpartý vegna opnunnar fyrstu H&M verslunarinnar hér á landi.

Níu ára Lotta fékk óvænta gjöf frá fyrrum markmanni ÍA

Marella Steinarsdóttir fyrrum markmaður ÍA og umboðsmaður MG-GK markmannshanskanna á Íslandi sá færsluna og ákvað að hafa samband við þessa duglegu fótboltastelpu. Marella sendi Lottu í kjölfarið fallegt handskrifað bréf og tvenna markmannshanska en Lotta er markmaður í sínum flokki fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir