Lífið

Stórbrotið rifrildi: Er fiskurinn blautur neðansjávar?

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þarna takast menn hart á.
Þarna takast menn hart á.
Heimspeki er skemmtilegt fag og hafa margir gaman af því að ræða allskonar speki sín á milli.

Eitt samtal milli tveggja vina er eitt það vinsælasta á Reddit í þessari viku en þar rífast tveir menn um það hvort að fiskur sér í raun og veru blautur neðansjávar.

Einn þeirra segir að hann sé vissulega blautur en hinn vill meina að maður geti ekki verið blautur ef maður er alltaf ofan í vatni.

Hér að neðan má horfa á þetta stórkostlega rifrildi en hver er þín skoðun? Endilega láttu okkur vita hér að neðan í athugasemdakerfinu.







 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×