Lífið

Götumerkingar í Hafnarfirði vekja athygli

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Íbúum finnst að Hafnarfjarðarbær ætti að hafa betra eftirlit með merkingum
Íbúum finnst að Hafnarfjarðarbær ætti að hafa betra eftirlit með merkingum
Svo virðist sem uppsetning skilta og merkingar á götum misheppnist stundum í Hafnarfirði. Í hópnum Hafnarfjörður og Hafnfirðingar á Facebook hafa nokkrir einstaklingar birt myndir af slíkum mistökum.

Íbúar hafa mikinn húmor fyrir þessum myndum en einhverjum finnst þó að bærinn ætti að hafa betra eftirlit með merkingum.

Hefurðu rekið augun í skemmtilega skilti eða merkingar í öðrum sveitafélögum? Sendu okkur myndir á ritstjorn@visir.is eða settu í athugasemd hér að neðan.

303 km/klst hámarkshraði
Þetta skilti vakti eðlilega athygli vegfaranda.
Svo virðist sem húmoristi hafi komið á 80 km/klst hámarkshraði.
Friðrik Friðriksson og Hilmar Bragi Bárðarson eiga heiðurinn að þessari snilld nærri Keflavíkurflugvelli. Myndin var birt í Hafnarfjarðargrúppunni en fyrrnefndir tveir eru mennirnir á bak við myndina.
Þriggja km/klst hámarkshraði.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×