Fleiri fréttir

Með ýmislegt á prjónunum

Atli Örvarsson tónskáld hefur samið tónlist fyrir ótalmargar kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Nú síðast sá hann um tónlistina fyrir kvikmyndina The Hitman's Bodyguard, eina sá vinsælustu í dag.

Spornað gegn beinþynningu

Þriðja hver kona fyrir fimmtugt og önnur hver kona eftir fimmtugt er í hættu á að brotna af völdum beinþynningar. Algengustu brotin eru framhandleggsbrot, samfallsbrot í hrygg og mjaðmabrot. Afleiðingarnar geta verið alvarlegar.

Lagði stresspakkann til hliðar

Eftir að hafa rekið líkamsræktarstöð fyrir konur í tuttugu ár hefur Linda Pétursdóttir tekið nýtt skref í lífinu. Með fram því heldur hún áfram að gefa fólki góð ráð um betri lífsstíl.

Hverfisbúðin er andstæðan við stórmarkaði

Kaupmaðurinn Davíð Þór Rúnarsson hefur fylgst með íslenska verslunarmarkaðinum undanfarið og blöskrar ósanngjarnt vöruverð og vöntun á þjónustu. Hann opnaði hverfisbúð á föstudaginn ásamt kærustu sinni, Andreu Bergsdóttur, og segir búðarreksturinn fara vel af stað.

Var Tom Crusie með gervirass í Valkyrie?

Leikarinn Tom Cruise er á milli tannanna á fólkinu á Twitter. Nú er umræða um það hvort hann hafi verið með gervirass í kvikmyndinni Valkyrie sem kom út árið 2008.

Uppistand Ara Eldjárn slær nú í gegn erlendis

Ari Eldjárn sýnir uppistand sitt fyrir fullu húsi á stærstu listahátíð heims í Skotlandi og fær glimrandi dóma. Grínarinn heldur upp á fjögurra afmæli dóttur sinnar með fjölskyldunni í dag.

Íhugar nú að stofna hönnunarfyrirtæki

Hin 11 ára Alba Mist hefur verið að hanna skartgripi í heil tvö ár þrátt fyrir ungan aldur og opnaði nýlega Instagram-síðuna þar sem hún selur handverk sitt. "Fyrir tæplega tveimur árum fór ég að hanna ýmislegt sjálf í höndunum. Sauma, hekla, prjóna og teikna. Ég hef alltaf föndrað,“ segir Alba.

Jerry Lewis fallinn frá

Lewis var þekktastur fyrir leik sinn í Bell Boy, Cinterfella og The Nutty Professor og The King of Comedy. Um tíma var hann hæst launaður leikara í Hollywood.

Aðalpersóna Oscar Wildes verður kona í meðförum St. Vincent

Það sem helst vekur athygli í erlendum fjölmiðlum er það að í meðförum St.Vincent verður aðalpersóna sögunnar kona og bíða margir spenntir eftir því hvernig viðtökurnar verða á kvenkyns Dorian Gray sem í sögunni er heltekinn af fegurðinni, fegurðarinnar vegna.

Sjá næstu 50 fréttir