Fleiri fréttir

Segir rangt eftir sér haft

Andrée Michelsson, leikmaður Hattar í Domino's deild karla, segir að rangt hafi verið haft eftir sér í viðtali við Lokaltidningen í Malmö.

Helena og Taylor kjörin best

Það var heilmikið af verðlaunum í jólaþætti Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport á föstudaginn.

Enn ein þrennan hjá James

LeBron James náði í nótt sinni fjórðu þreföldu tvennu í síðustu fimm leikjum Cleveland.

Warriors-menn ætla ekki inn í klefa í hálfleik

Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, segir að hann ætli ekki að krefjast þess að leikmenn verði inn í búningsklefa í hálfleik þegar þeir mæta Los Angeles Lakers á morgun.

Sögulegt kvöld hjá LeBron

LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, komst yfir Larry Bird á listanum yfir þrefaldar tvennur í sigri liðsins á Utah Jazz í nótt.

Haukur og félagar aftur á sigurbraut

Haukur Helgi Pálsson var með sex stig er Cholet komst aftur á sigurbraut en Martin Hermannsson hitti illa úr opnum leik í tíu stiga tapi á sama tíma.

Helena með tröllaþrennu í sigri Hauka

Helena Sverrisdóttir átti hreint út sagt frábæran leik í 84-63 sigri Hauka gegn Skallagrími á Ásvöllum í dag en hún var með þrefalda tvennu og alls 46 framlagspunkta.

Skrautleg þrenna skilaði Russell Westbrook meti í nótt

Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder hefur safnað þrennunum í NBA-deildinni á árinu 2017 og nú er svo komið að enginn leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta hefur náð fleiri þrennum á einu almanaksári.

Hildur Björg og Martin eru körfuknattleiksfólk ársins 2017

Hildur Björg Kjartansdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2017 af Körfuknattleikssambandi Íslands. Þetta er í 21. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna eða frá árinu 1998.

Grindvíkingar senda Whack heim

Bandaríkjamaðurinn Rashad Whack er á förum frá Grindavík. Þetta staðfesti Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari liðsins, í samtali við Vísi í dag.

Blikar fengu bikarmeistarana

Dregið verður til undanúrslita Maltbikarsins í körfubolta í dag. Vísir er með beina textalýsingu frá drættinum.

Sjá næstu 50 fréttir