Fleiri fréttir

Óðinn með eitt af mörkum ársins í Eyjum

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði algjörlega stórglæsilegt mark í fyrsta leik ÍBV og FH í rimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta en leikið var í Eyjum í dag.

Komið að úrslitastundu

Úrslitaeinvígi Olís-deildarinnar hefst í dag þegar ÍBV tekur á móti FH. Eyjamenn geta unnið þriðja titil ársins en FH-ingar vilja svara fyrir silfur síðasta árs.

Tandri og félagar töpuðu fyrir GOG

Tandri Már Konráðsson og félagar í Skjern töpuðu fyrir GOG í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í dag.

Allt undir í Vallaskóla

Selfoss og FH mætast í oddaleik um sæti í úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Leikirnir fjórir til þessa hafa verið jafnir og spennandi og stemningin góð.

Markvörður og hornamaður í Mosfellsbæinn

Júlíus Þórir Stefánsson og Arnór Freyr Stefánsson hafa skrifað undir samning við Aftureldingu í Olís-deild karla en Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun.

Ómar með fimm í sigri Århus

Það voru þónokkrir Íslendingar í eldlínunni í danska handboltanum í dag þegar það kom í ljós hvaða fjögur lið spila í undanúrslitum deildarinnar.

Gísli setti stoðsendingarmet

Gísli Þorgeir Kristjánsson var algjörlega magnaður er FH vann þriggja marka sigur, 41-38, á Selfoss í framlengdum leik og tryggði sér þar með oddaleik í rimmu liðanna um laust sæti í úrslitum Olís-deildarinnar.

Ljónin í bikarúrslitin

Guðjón Valur og Alexander Petterson komust í úrslit þýska bikarsins í dag þegar lið þeirra Rhein-Neckar Löwen bar sigur úr bítum gegn Magdeburg.

Aron í undanúrslit

Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona eru komnir í undanúrslit spænska bikarsins eftir þriggja marka sigur, 29-26, á Valladolid í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir