Fleiri fréttir

Hætt'essu: Klobbar og breikdans

Það er fastur liður í Seinni bylgjunni að ljúka þættinum á smá syrpu skondinna mistaka sem ber heitið Hætt'essu.

Aron Pálmarsson ekki í liði Barcelona í kvöld

Aron Pálmarsson spilaði ekki fyrsta leikinn sinn í spænsku deildinni í kvöld þegar Barcelona vann sjö marka sigur á Liberbank C. Encantada, 34-27, á heimavelli sínum, Blaugrana-höllinni.

Kristján framlengir við Svía

Sænska handknattleikssambandið hefur gert nýjan samning við landsliðsþjálfara karlalandsliðsins, Íslendinginn Kristján Andrésson

Tveir nýliðar í hópi Axels

Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag sextán manna hóp sem tekur þátt í æfingum og spilar svo þrjá vináttulandsleiki.

Seinni bylgjan: ÍBV verður ekki Íslandsmeistari

ÍBV vann slaginn um Suðurlandið í Olís deild karla þegar liðið mætti í Vallaskóla á Selfossi á sunnudag. Frammistaða þeirra var þó ekki nógu sannfærandi, að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar.

Seinni bylgjan: Glórulaus dómur

Það fóru mörg rauð spjöld á loft í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta, og eitt blátt fékk að líta dagsins ljós í Safamýrinni í leik Fram og Fjölnis.

Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 32-24 | Áttundi sigurinn í röð vannst með átta mörkum

FH-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann átta marka sigur á ÍR-ingum í Kaplakrika, 32-24, en FH-liðið hefur unnið fyrstu átta deildarleiki sína á tímabilinu. ÍR-ingar héngu í heimamönnum í fyrri hálfeiknum en FH-liðið stakk af í þeim síðari og vann mjög sannfærandi sigur.

Elías: Líðan Þórhildar skiptir meira máli en handbolti

"Líðan Þórhildar skiptir meira máli en handbolti,“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, eftir sigur þeirra gegn ÍBV í kvöld. Seinni hálfleikurinn fór heldur óskemmtilega á stað því á 33. mínútu meiddist leikmaður Hauka, Þórhildur Braga Þórðardóttir, alvarlega.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-22 | Fjórði sigur Haukakvenna í röð

Haukakonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Olís-deild kvenna í kvöld þegar þær unnu fjögurra marka sigur á ÍBV, 26-22, á Ásvöllum. Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti stórleik í marki Hauka. Haukar fóru fyrir vikið upp fyrir ÍBV-iðið og í annað sæti deildarinnar en þetta var fjórði sigur liðsins í röð í deildinni. 40 mínútna töf varð á leiknum vegna meiðsla eins leikmanns Hauka.

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 30-31 | Teitur fékk rautt þegar ÍBV endaði sigurgöngu Selfssliðsins

Eyjamenn enduðu þriggja leikja sigurgöngu Selfyssinga þegar þeir sóttu tvö stig á Selfoss í 8. umferð Olís- deildar karla í handbola. ÍBV vann 31-30 í miklum hitaleika og Eyjamenn hafa þar með ekki tapað í síðustu sex útileikjum sínum í deildinni. Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson fékk rautt spjald þegar níu mínútur voru eftir af leiknum.

Fuchse Berlin með góðan sigur

Þýska deildin í handbolta hélt áfram að rúlla í dag og voru nokkrir ÍSlendingar í eldlínunni og þar á meðal Rúnar Kárason í liði Hannover-Burgdof.

Geir með þrjú mörk í jafntefli

Geir Guðmundsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru í eldlínunni með liðum sínum í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta

Naumur sigur hjá Kiel

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu eins marks sigur á Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta

Arnór með tíu mörk í sigri

Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur í liði Bergischer sem sigraði Nordhorn-Lingen í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag.

Stjarnan með stórsigur á Fjölni

Stjarnan tók á móti Fjölni í Olísdeild kvenna í handbolta í dag en leikurinn hófst kl 13:00. Fyrir leikinn var Stjarnan með fimm stig á meðan Fjölnir var með tvö stig.

Aron: Mér líður vel í líkamanum

Aron var tekinn í viðtal hjá sínu nýja félagi í vikunni þar sem hann talaði meðal annars um tíma sinn hjá FH, árangur íslenska karla landsliðsins í knattspyrnu og tíma sinn hjá Kiel og Vezprem.

Tekur Jicha við af Alfreð?

Það er mikið spáð í það hver muni taka við þjálfarastarfinu hjá Kiel af Alfreð Gíslasyni. Alfreð lætur af störfum hjá félaginu sumarið 2019 og margir sem hafa áhuga enda eitt eftirsóttasta starfið í bransanum.

Sjá næstu 50 fréttir