Fleiri fréttir

Arnar: Aðrir en ég sem verða að leysa þetta mál

"Mér fannst lokastaðan aðeins of stór, en þetta er langbesta lið deildarinnar. Margt sem við reyndum gekk upp, en þeir eru með bestu vörnina, eru rútíneraðir og vel þjálfaðir svo við vissum að þetta yrði krefjandi,” sagði Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tólfa marka tap gegn FH í Olís-deild karla í kvöld.

Aron: Draumar rætast

Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag.

Frá Árósum til Álaborgar

Ómar Ingi Magnússon er líklega á leið til Danmerkurmeistaranna sem Aron Kristjánsson þjálfar.

Fullkomin byrjun hjá Erlingi

Erlingur Richardsson stýrði hollenska karlalandsliðinu í handbolta til sigurs á því belgíska, 25-26, í undankeppni HM í dag.

Kristján: „Þeir líta á mig sem Svía“

Kristján Andrésson hefur núna stýrt sænska landsliðinu í rúmt ár. Árangurinn hefur verið góður og kallar á meiri væntingar sem Kristján tekur fagnandi.

FH vill taka vítin í Helsinki

Eins og fram kom í dag þá hefur Áfrýjunardómstóll EHF úrskurðað að FH og St. Petersburg skuli mætast í vítakastkeppni til að skera úr um hvort liðið fari í þriðju umferð EHF-bikarsins.

Létt yfir strákunum í morgun | Myndir

Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því sænska í fyrri vináttulandsleik liðanna í Laugardalshöllinni annað kvöld. Liðin mætast aftur á laugardaginn, sjálfan kjördaginn.

Sjá næstu 50 fréttir