Fleiri fréttir

Koscielny missir af HM

Laurent Koscielny, varnarmaður Arsenal og franska landsliðsins, mun missa af HM í Rússlandi í sumar eftir að hafa meiðst gegn Atletico Madrid í undanúrslitum Evrópudeildarinnar.

Juventus mun ekki standa í vegi fyrir Allegri

Massimiliano Allegri, stjóri Juventus, sem er talinn efstur á óskalista Arsenal ásamt Luis Enrique ætlar að setjast niður með forráðamönnum Juventus og fara yfir stöðuna.

Özil vonast til að verða klár á HM

Mesut Özil, miðjumaður Arsenal og þýska landsliðsins, segir að hann verði klár í slaginn er flautað verður til leiks á HM í Rússlandi í sumar.

Arsenal vill Allegri eða Enrique

Arsenal vill fá Massimiliano Allegri eða Luis Enrique sem eftirmann Arsene Wenger hjá félaginu en Wenger hættir eins og kunnugt er í sumar.

Ferguson áfram á gjörgæslu

Sir Alex Ferguson er áfram á sjúkrahús eftir að hafa gengist undir aðgerð á laugardag eftir að hafa fengið heilablóðfall á heimili sínu fyrr þann daginn.

Chelsea eygir enn von á Meistaradeildarsæti

Chelsea eygir enn von á Meistaradeildarsæti eftir 1-0 sigur á Liverpool i stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik.

Pep: Við tökum áskoruninni

Pep Guardiola, stjóri City, var tekinn í viðtal eftir leik liðsins við Huddersfield í dag þar sem hann var spurður út í árangur sinn á Englandi.

Pep: Sterling er heiðarlegur

Pep Guardiola, stjóri City, segir að Raheem Sterling sé heiðarlegur leikmaður og ástæðan fyrir því að hann fái ekki dæmd víti séu mistök dómara en ekki óheiðarleiki.

Risar mætast á Brúnni | Upphitun

Það er hörku sunnudagur framundan í enska boltanum í dag en þrír leikir eru á dagskrá í dag. Einn Íslendingur verður í eldlínunni.

Bournemouth öruggt eftir sigur

Ryan Fraser tryggði Bournemouth áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni eftir að mark hans reyndist vera eina mark leiksins í viðureign Bournemouth og Swansea.

WBA enn á lífi eftir sigur

West Bromwich Albion hélt von í sinni baráttu um áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Tottenham Hotspur.

Sjá næstu 50 fréttir