Fleiri fréttir

Túfa framlengir við KA

Srdjan Tufegdzic, eða Túfa eins og hann er alltaf kallaður, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA.

Sex mörk og tvö rauð í sigri Valsmanna

Valsmenn komust í átta liða úrslit Lengjubikarsins með 4-2 sigri á Þórsurum frá Akureyri í Boganum en Valsmenn hafa því unnið alla fjóra leiki liðsins í Lengjubikarnum.

Fjórði sigur KA í röð

KA vann fjórða leik sinn í röð í Lengjubikarnum í dag þegar þeir tóku á móti Keflavík fyrir norðan en með því tryggðu Akureyringar sér sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins.

Flautað af í Úlfarsárdal | Myndband

Það var snarvitlaust veður á höfuðborgarsvæðinu í kvöld sem gerði það að verkum að leikur Fram og Breiðabliks í Lengjubikarnum var flautaður af eftir 70 mínútna leik.

Valur með fjórða sigurinn í röð

Valur er með fullt hús stiga á toppi riðils 3 í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta eftir 2-1 sigur á Víkingi Ólafsvík í kvöld.

Haukarnir halda sinni efnilegustu stelpu

Unglingalandsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir hefur endurnýjað samning sinn við knattspyrnudeild Hauka en nýi samningur hennar gildir til október 2019.

Arnór Borg seldur til Swansea

Íslendingum í Swansea fjölgaði um einn í dag er hinn efnilegi Arnór Borg Guðjohnsen var seldur frá Blikum til Swansea.

Milos: Hef ekki góða reynslu af því að fá leikmenn seint

Þrír nýir erlendir leikmenn voru kynntir til sögunnar hjá Víkingum í dag. Til stóð að kynna þann fjórða en sá leikmaður, 27 ára hollenskur framherji að nafni Romario, hætti hins vegar við á síðustu stundu - eftir að búið var að boða til blaðamannafundar og sá hollenski kominn til landsins.

Blikar rúlluðu yfir Þróttara

Breiðablik átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Þrótt R. að velli þegar liðin mættust í riðli 4 í Lengjubikarnum í kvöld. Lokatölur 0-4, Blikum í vil.

Birnir og Ægir æfa með liðinu hans Arons

Fjölnismennirnir ungu og efnilegu Birnir Snær Ingason og Ægir Jarl Jónasson halda til Tromsö næsta sunnudag þar sem þeir munu æfa með norska úrvalsdeildarliðinu í viku.

Valsmenn kláruðu HK í seinni hálfleik

Valsmenn unnu 3-1 sigur á HK í Lengjubikarnum í kvöld en varamennirnir Einar Karl og Kristinn Ingi komu af krafti inn af bekknum og skoruðu tvö af þremur mörkum Valsmanna.

Sjá næstu 50 fréttir