Fleiri fréttir

Jafnt hjá Breiðablik og Grindavík

Breiðablik tók á móti Grindavík í fyrsta leik dagsins í A-deild Lengjubikarsins í Fífunni í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að gestirnir úr Grindavík komust yfir snemma leiks.

"Ekki eins hræðilegt og ég hélt“

Sérstakt dómaranámskeið fyrir konur fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í kvöld. Þetta námskeið er liður í því að fjölga konum í dómarahópi KSÍ.

Milos og Muhammed til Víkings

Víkingur R. hefur samið við tvo erlenda leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi-deild karla á næsta tímabili.

Ríkharður Jónsson látinn

Ríkharður Jónsson, einn besti knattspyrnumaður Íslands fyrr og síðar, lést í gærkvöldi en hann var 87 ára ára gamall. Skagafréttir greina frá þessu.

Björn: Skýr hræðsluáróður hjá framboði Guðna

Björn Einarsson segist hafa búist við annarri niðurstöðu í kjöri til formanns KSÍ og segir að skýr hræðsluáróður hafi verið rekinn af framboði Guðna Bergssonar, mótframbjóðanda hans.

Besta leiðin til að bæta ímyndina er að vanda til verka

Guðni Bergsson var um helgina kjörinn nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands eftir spennandi kosningabaráttu við Björn Einarsson.­ Guðni boðar breytingar og meira gagnsæi í rekstri KSÍ. Hann vill bæta ímynd sambandsins.

Markasúpa í Lengjubikarnum

Það fór nóg af mörkum þegar A-deild Lengjubikars kvenna hófst í dag. Alls voru 23 mörk skoruð í þremur leikjum.

Maggi Gylfa kjörinn í aðalstjórn KSÍ

Borghildur Sigurðardóttir, Magnús Gylfason, Guðrún Inga Sívertsen og Vignir Már Þormóðsson voru öll kosin í aðalstjórn KSÍ á 71. ársþingi Knattspyrnusambandsins í Vestmannaeyjum í dag.

Geir heiðraður af ÍSÍ og UEFA

Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, var í dag sæmdur gullmerki ÍSÍ á 71. ársþingi KSÍ sem nú stendur yfir í Vestmannaeyjum.

Sjá næstu 50 fréttir