Fleiri fréttir

Bolt fær stuðning frá Pogba og Sterling

Jamíka-maðurinn Usain Bolt reynir sem fyrr að elta draum sinn að fara úr því að verða spretthlaupari í fótboltamann. Bolt hefur verið á reynslu í Ástralíu en það gekk ekki eftir.

Rooney vildi klára ferilinn hjá United

Wayne Rooney, fyrrum framherji Manchester United, segir að hann vonaðist eftir því að klára ferilinn með Manchester United en hlutirnir hefðu breyst.

Eriksen segir Bale ekki langt frá Messi og Ronaldo

Christian Eriksen, leikmaður Tottanham og danska landsliðsins, segir að fyrrum samherji sinn hjá Tottenham, Gareth Bale, sé ekki langt frá því að vera í sama flokki og Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Tap í fyrsta leik í Kína

Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 2-0 gegn Mexíkó en liðið er á móti í Chongqing í Kína.

Fín byrjun hjá 19 ára strákunum í Tyrklandi

Íslenska 19 ára landsliðið byrjar vel í riðli sínum í undankeppni EM 2019 en hann fer fram í Tyrklandi. Strákarnir mættu heimamönnum í fyrsta leik og unnu 2-1 sigur.

Wenger hafnaði Fulham

Arsene Wenger hafnaði tilboði Fulham um að taka við liðinu eftir að liðið lét Slavisa Jokanovic fara eftir slakt gengi.

Lít frekar á mig sem miðvörð núna

Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir sænska meistaraliðsins AIK eftir fjögur góð ár hjá félaginu. Hann kveður liðið á góðum nótum.

Aron Einar: Engin ein skýring á þessu gengi

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyririliði, segir að það sé engin ein skýring afhverju það hefur ekki gengið sem skildi hjá íslenska landsliðinu að ná í úrslit á árinu 2018.

Aron: Við erum ekki gamlir

Aron Einar Gunnarsson segir að það sé enn nægur tími fyrir íslenska landsliðið að endurnýja sig.

Birkir ekki með gegn Belgíu

Birkir Bjarnason verður ekki með Íslandi á morgun er liðið mætir Belgíu í síðasta leik liðsins í Þjóðadeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir