Fleiri fréttir

Santo vildi ekki ræða orðrómana um United

Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, gaf lítið fyrir fréttir frá Þýskalandi að hann væri ofarlega á blaði Manchester United sem framtíðarstjóri liðsins.

Óli Jó: Held að Stjarnan vinni leikinn

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að það lið sem þori að taka meiri áhættu í bikarúrslitaleiknum á morgun muni standa uppi sem sigurvegari.

Uxinn boxar á fullu í endurhæfingunni

Liverpool leikmaðurinn Alex Oxlade-Chamberlain meiddist illa á hné á síðustu leiktíð og verður væntanlega ekkert með Liverpool liðinu á þessu tímabili.

Spánverjarnir hringdu auðvitað í Saul

Margir Spánverjar höfðu örugglega miklar áhyggjur af miðju spænska landsliðsins eftir að landsliðsskór Andres Iniesta og David Silva fóru upp á hillu í sumar. En ekki lengur.

Þrátt fyrir allt má Luke Shaw spila á morgun

Það óttuðust margir um afdrif enska landsliðsbakvarðarins Luke Shaw eftir mjög slæma byltu fyrir aðeins sex dögum en viku síðar getur hann spilað leik í ensku úrvalsdeildinni.

Túfa hættir með KA eftir tímabilið

Srdjan Tufegdzic, betur þekktur sem Túfa, mun láta af störfum sem þjálfari KA eftir tímabilið. Þetta var staðfest á heimasíðu KA nú undir kvöld.

Silva: Gat varla sofið né borðað

David Silva, leikmaður Man. City, er í opinskáu viðtali við Gary Lineker þar sem hann talar meðal annars um son sinn sem var vart hugað líf í desember er hann fæddist langt fyrir tímann.

Aguero ekki liðið eins vel í mörg ár

Sergio Aguero, framherji Manchester City, segir að eftir aðgerðina sem hann gekkst undir á síðustu leiktíð hafi honum ekki liðið eins vel í mörg ár.

Thompson: Mourinho treystir ekki Rashford

Phil Thompson, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að fáar spilmínútur Marcus Rashford sé vegna þess að Jose Mourinho, stjórinn á Old Trafford, treysti honum ekki.

Sjá næstu 50 fréttir