Fleiri fréttir

Conte fékk bara þriggja línu kveðju frá Chelsea

Chelsea tilkynnti starfslok Antonio Conte inn á heimasíðu sinni í dag en ítalski knattspyrnustjórinn fékk þó ekki langa kveðju frá félaginu sem hann gerði bæði að Englandsmeisturum og enskum bikarmeisturum á tveimur árum í starfi.

Meðal bestu Evrópuúrslitanna

Valur náði sínum bestu úrslitum í Evrópukeppni í þrjá áratugi þegar liðið vann Noregsmeistara Rosenborg á miðvikudagskvöldið.

FIFA rannsakar hegðun enskra stuðningsmanna

Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur hafði rannsókn á hegðun enskra stuðningsmanna á leik Englands og Króatíu í undanúrslitunum á HM í Rússlandi á miðvikudagskvöld.

Giggs: Ronaldo er með Messi á heilanum

Ein stærstu félagsskipti sumarsins til þessa eru kaup Ítalíumeistara Juventus á besta leikmanni heims, Cristiano Ronaldo. Fyrrum samherji Ronaldo, Ryan Giggs, telur þráhyggju Ronaldo á Lionel Messi ástæðu vistaskiptanna.

Raggi Sig framlengdi við Rostov

Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson framlengdi í dag samning sinn við rússneska félagið Rostov. Með Rostov leika einnig þeir Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson.

Argentínumaðurinn Pitana dæmir úrslitaleikinn

Argentínski dómarinn Nestor Pitana mun dæma úrslitaleik HM í Rússlandi á sunnudag þar sem Frakkar og Króatar eigast við. Pitana mun því dæma lokaleikinn og opnunarleikinn á HM.

HK aftur á toppinn eftir öruggan sigur

HK endurheimti toppsæti Inkasso deildarinnar með sigri á Haukum. Víkingur Ólafsvík komst upp að hlið ÍA í öðru sætinu og Selfoss vann Njarðvík fyrir austan fjall.

Tufa: Verðum með fimm sjónvörp klár á Akureyrarvelli

„Ég er mjög ánægður. Að koma hérna á útivöll á móti liði sem ég virði mikið og Óla Stefán vin minn, taka þrjú stig og sýna svona frammistöðu þá verð ég að vera mjög ánægður með mína stráka,“ sagði Srdjan Tufegdzic eftir sætan sigur hans manna í KA gegn Grindvíkingum í kvöld.

Viðar Örn og Kjartan Henry skildu jafnir

Ísraelska liðið Maccabi Tel-Aviv gerði 1-1 jafntefli við Ferencvaros í Ungverjalandi í fyrri leik liðanna í Íslendingaslag í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.

Real leitar að arftaka Ronaldo

Forráðamenn Real Madrid þurfa að fylla í stórt skarð sem Cristiano Ronaldo skildi eftir við félagsskiptin til Juventus. Félagið hefur ekki keypt stórstjörnu í heimsklassa í fjögur ár en þarf líklegast að ná í 2-3 í sumar.

„Pirrar mig mest hvernig Englendingar töpuðu leiknum“

Sumarmessan á Stöð 2 Sport hófst skömmu eftir að framlengingunni lauk í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gærkvöldi og það leyndi sér ekki með hvoru liðinu þeir Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson héldu.

Nani snýr heim í annað sinn

Portúgalski kantmaðurinn Nani er genginn til liðs við uppeldisfélagið sitt eftir að hafa farið víða undanfarin ár.

Sjá næstu 50 fréttir