Fleiri fréttir

Sara Björk bikarmeistari með Wolfsburg

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í þýska liðinu Wolfsburg unnu í dag þýska bikarinn í fótbolta og eru því tvöfaldir meistarar heima fyrir.

Eiður Smári: Spilamennska United ekki spennandi

Eiður Smári Guðjohnsen segir að Mourinho spili ekki eins sterkan sóknarleik og liðið hans mögulega getur og segir að spilamennska liðsins sé oft á tíðum ekki spennandi.

Bjarni tryggði Magna sigur

Bjarni Aðalsteinsson tryggði Magna sigur gegn Víking Ólafsvík í Inkasso deildinni í dag en þetta voru fyrstu stig Magna í deildinni.

ÍBV hafði betur gegn KR

Cloé Lacasse og Clara Sigurðardóttir tryggðu ÍBV stigin þrjú gegn KR í Pepsi deild kvenna í dag en með sigrinum komst ÍBV í sex stig.

"Chelsea á ekki að reka Conte“

Gianluca Vialli, fyrrum leikmaður og stjóri Chelsea, segir að félagið eigi að halda í Antonio Conte þrátt fyrir lélegt tímabil.

Hart: Ég er miður mín

Joe Hart, leikmaður Manchester City, segist vera miður sín eftir að hafa ekki verið valinn í enska landsliðshópinn fyrir HM í sumar.

„Höfum ekki áhyggjur af Messi“

Birkir Bjarnason var tekinn í athyglisvert viðtal hjá Aston Villa nú á dögunum þar sem hann var meðal annars spurður út í stjóra sinn Steve Bruce hjá Aston Villa og mótherja Íslands á HM í sumar.

Zidane: Ronaldo er 120 prósent heill

Cristiano Ronaldo er heill heilsu og verður klár í slaginn þegar Real Madrid mætir Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir viku.

Martinez framlengir við Belga

Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Belga um að hann þjálfi landslið þjóðarinnar fram yfir EM 2020.

Tæpir fjörutíu milljarðar skildir eftir heima

Frakkar hafa valið lokahóp sinn fyrir HM en Didier Deschamps, landsliðsþjálfari, tilkynnti sinn 23 manna hóp í gær. Mörg stór nöfn fá ekki að fara með til Rússlands, eins og Anthony Martial og Alexandre Lacazette.

27 dagar í HM: Markið sem ekki VAR og Englendingar gráta enn

Eitt helsta deilumál fótboltaheimsins síðasta árið hefur verið myndbandsdómgæsla og notkun hennar. Ráðamenn fótboltans eru ekki sammála í þessum efnum. Aleksander Ceferin, forseti UEFA, vill ekki sjá myndbandsdómara í Meistaradeildinni á meðan Gianni Infantino, forseti FIFA, styður notkun þeirra og verður myndbandsdómgæsla notuð á HM í Rússlandi.

Mourinho og Conte semja frið

Skotin hafa gengið á víxl milli Jose Mourinho, stjóra Manchester United, og Antonio Conte, stjóra Chelsea, í vetur en þeir hafa borið klæði á vopnin fyrir bikarúrslitaleikinn á morgun.

Wilshere: Ég hefði átt að fara til Rússlands

Það hafa verið erfiðir dagar hjá mörgum knattspyrnumönnum upp á síðkastið enda verið að velja lokahópana fyrir HM. Englendingurinn Jack Wilshere fer ekki með til Rússlands og er svekktur.

Wilshere: Ég hefði átt að vera í hópnum

Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, hefur líst yfir vonbrigðum sínum með að vera ekki valinn í lokahóp Englands fyrir Heimsmeistaramótið sem fram fer í Rússlandi í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir