Fleiri fréttir

Martinez framlengir við Belga

Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Belga um að hann þjálfi landslið þjóðarinnar fram yfir EM 2020.

Tæpir fjörutíu milljarðar skildir eftir heima

Frakkar hafa valið lokahóp sinn fyrir HM en Didier Deschamps, landsliðsþjálfari, tilkynnti sinn 23 manna hóp í gær. Mörg stór nöfn fá ekki að fara með til Rússlands, eins og Anthony Martial og Alexandre Lacazette.

27 dagar í HM: Markið sem ekki VAR og Englendingar gráta enn

Eitt helsta deilumál fótboltaheimsins síðasta árið hefur verið myndbandsdómgæsla og notkun hennar. Ráðamenn fótboltans eru ekki sammála í þessum efnum. Aleksander Ceferin, forseti UEFA, vill ekki sjá myndbandsdómara í Meistaradeildinni á meðan Gianni Infantino, forseti FIFA, styður notkun þeirra og verður myndbandsdómgæsla notuð á HM í Rússlandi.

Mourinho og Conte semja frið

Skotin hafa gengið á víxl milli Jose Mourinho, stjóra Manchester United, og Antonio Conte, stjóra Chelsea, í vetur en þeir hafa borið klæði á vopnin fyrir bikarúrslitaleikinn á morgun.

Wilshere: Ég hefði átt að fara til Rússlands

Það hafa verið erfiðir dagar hjá mörgum knattspyrnumönnum upp á síðkastið enda verið að velja lokahópana fyrir HM. Englendingurinn Jack Wilshere fer ekki með til Rússlands og er svekktur.

Wilshere: Ég hefði átt að vera í hópnum

Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, hefur líst yfir vonbrigðum sínum með að vera ekki valinn í lokahóp Englands fyrir Heimsmeistaramótið sem fram fer í Rússlandi í sumar.

Torres: Þessi titill stærri en að vinna HM

Fernando Torres vann í gærkvöld Evrópudeildina með liði sínu Atletico Madrid. Hann sagði þann titil hafa þýtt meira en þegar hann varð heimsmeistari með Spáni 2010.

Frestað í Vesturbænum og Keflavík

Búið er að fresta leikjunum tveimur sem áttu að fara fram klukkan 19:15 í Pepsi deildinni í kvöld, leik KR og Breiðabliks annars vegar og Keflavík og Fjölnis hins vegar.

Stuðningsmenn réðust á leikmenn Sporting

Sporting frá Lissabon ætlar að spila bikarúrslitaleikinn um næstu helgi þó svo menn þar á bæ séu í áfalli eftir að stuðningsmenn félagsins réðust á leikmenn.

28 dagar í HM: Rauðu spjöldin eltu Song frændurna

Rigobert Song er einn af dáðustu fótboltamönnum í sögu Kamerún. Hann var fyrirliði landsliðsins og þjálfaði í heimalandinu. Hann á samt nokkur óskemmtileg met tengd heimsmeistarakeppninni í fótbolta og ásamt frænda sínum er einn af mestu skúrkum keppninnar.

Albert númer 4 í framlínunni

KSÍ hefur staðfest númeralista íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi. Athygli vekur að yngsti leikmaður liðsins, Albert Guðmundsson, verður í treyju númer 4 en hann leikur í framlínu liðsins.

West Ham vill fá Benitez

Forráðamenn West Ham eru í stjóraleit eftir að hafa losað sig við David Moyes í gær. Nú vilja þeir stela Rafa Benitez frá Newcastle.

Arteta ræðir við Arsenal í dag

Sá þjálfari sem er talinn vera líklegasti arftaki Arsene Wenger hjá Arsenal, Mikel Arteta, mun loksins setjast niður með forráðamönnum Arsenal í dag.

Buffon ætlar að kveðja í dag

Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum þá mun markvörðurinn Gianluigi Buffon halda blaðamannafund í dag þar sem hann greinir frá því að skórnir séu farnir upp í hillu hjá sér.

Sjá næstu 50 fréttir