Fleiri fréttir

Leikurinn við Argentínu sá vinsælasti á HM

Fyrsti leikur Íslands á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi gegn Argentínu í Moskvu 16. júní, er vinsælasti leikur mótsins, að undanskildum úrslitaleiknum. Þetta sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Wenger vill ekki sjá Atletico

Arsenal komst í gærkvöldi áfram í átta liða úrslit í Evrópudeild UEFA eftir flottan sigur á AC Milan.

Pochettino: Tottenham mun ekki kaupa bikara

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að Tottenham muni vinna fyrir sínum bikurum en ekki kaupa þá. Hann segir að leikmennirnir séu ánægðir með spilamennsku liðsins og séu stoltir.

ÍBV fær enskan miðjumann

ÍBV hefur fengið enskan miðjumann fyrir komandi átök í Pepsi-deild karla, en bikarmeistararnir hafa misst afar marga sterka leikmenn frá því að deildinni lauk í haust.

Arsenal eygir von á einum titli

Arsenal er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 5-1 sigur samanlagt á AC Milan. Í síðari leik liðanna, sem leikinn var á Emirates í kvöld, unnu Arsenal 3-1 sigur.

Mark úr óvæntri átt þegar Lazio fór áfram

Marseille er komið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að hafa slegið út Athletic Bilbao, en Marseille unnu 2-1 sigur í síðari leik liðanna á Spáni í kvöld. Samanlagt 5-2.

HM-búningur Íslands fer í sölu í dag

Nýr búningur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er nú orðinn opinber og það má búast við mikilli eftirspurn allstaðar að úr heiminum.

Svona lítur HM-búningur Íslands út

Knattspyrnusamband Íslands og Errea Sport kynntu í dag nýjan búning íslenska knattspyrnulandsliðsins en það var gert í dag með viðhöfn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum.

Valsmenn íhuga að áfrýja sekt KSÍ

Líklegt er að Valur muni áfrýja 100 þúsund króna sektinni sem KSÍ dæmdi félaginu vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar í hlaðvarpsþættinum Návígi.

UEFA kærir boltastrák Roma fyrir leiktöf

Það hafa sumir stjórar kvartað yfir boltastrákum í leikjum á útivöllum en nú er framkoma eins boltastráksins hjá Roma komin alla leið inn á borð hjá aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu.

Conte: Besti leikmaður í heimi var munurinn á liðunum

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að besti fótboltamaður í heimi að hans mati, Lionel Messi, hafi verið munurinn á liði Chelsea og Barcelona í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Vandræðalaust fyrir Bayern | Sjáðu mörkin

Bayern München er auðveldlega komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Þeir unnu einvígið gegn Besiktas samanlagt 8-1, en síðari leiknum lauk með 3-1 sigri Bæjara.

Sara Björk í undanúrslit

Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Wolfsburg eru komnir í undanúrslit þýska bikarsins eftir 2-1 sigur á Sand í kvöld, en Sara Björk lék allan leikinn fyrir Wolfsburg.

Conte sefur ekki af spenningi

Barcelona og Chelsea spila síðari leik sinn í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og stjóri Chelsea, Antonio Conte, getur ekki beðið.

Everton gefur ekkert upp um stöðuna á Gylfa

Biðin eftir staðfestingu á alvarleika meiðsla Gylfa Þórs Sigurðssonar er orðin ansi löng og eflaust mjög erfið fyrir Gylfa. Íslenska þjóðin nagar líka neglurnar af stressi.

Carragher: Látið pabbann í friði

Maðurinn sem myndaði Jamie Carragher að hrækja á dóttur hans hefur fengið líflátshótanir. Carragher hefur nú blandað sér í málið.

Sjá næstu 50 fréttir