Fleiri fréttir

Lagði mikið á sig til að ná EM

Sandra María Jessen sleit aftara krossband í mars en lagði ótrúlega mikið á sig til að komast í stand fyrir Evrópumótið og það tókst.

Næturfrí á EM til að gefa brjóst

Jóhannes Karl Sigursteinsson, hinn sex ára Steinar Karl og hinn sjö mánaða gamli Ýmir voru glaðir í bragði þegar Harpa Þorsteinsdóttir kom í hollenska kotið þeirra í gærkvöldi eftir langan dag með landsliðinu.

Logi: Rakið hugleysi hjá dómaranum að sleppa þessu

Logi Ólafsson þjálfari Víkinga var ósáttur með Ívar Orra Kristjánsson dómara í lok leiks sinna manna gegn Val í kvöld. Valsmenn unnu 1-0 sigur og eru komnir með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildarinnar.

Danir byrja mótið á sigri

Danska landsliðið byrjaði EM á sigri í jöfnum leik gegn Belgum en Sanne Troelsgaard skoraði eina mark leiksins er hún fylgdi eftir skoti liðsfélaga síns og skallaði í netið af stuttu færi.

Skærustu stjörnurnar á EM

Flautað var til leiks á EM kvenna í Hollandi í dag. Þetta er í tólfta sinn sem mótið fer fram.

Alexis búinn að taka ákvörðun: Vill spila í Meistaradeildinni

Stjarna Arsenal sagðist í samtali við fjölmiðla í heimalandinu vera búinn að taka ákvörðun um framhaldið og að hann sé ákveðinn í að spila í Meistaradeildinni en hann hefur verið orðaður við Bayern Munchen og Manchester City undanfarnar vikur.

Rashford minnti á sig í öruggum sigri Manchester United

Marcus Rashford minnti á sig í umræðunni um framherja Manchester United á næsta ári með tveimur mörkum í öruggum 5-2 sigri á LA Galaxy í fyrsta leik undirbúningstímabilsins en Lukaku og Lindelof fengu eldskírn sína í leiknum.

Saga EM er saga Þýskalands

EM kvenna í knattspyrnu fer nú fram í níunda sinn. Byrjað var með EM kvenna árið 1991 en tilraunir voru gerðar með álíka mót áður. Þýskaland hefur haft mikla yfirburði.

Bonucci þakkar öllum nema Allegri

Leonardo Bonucci, sem er að yfirgefa Juventus, sendi frá sér þakkarræðu þar sem að hann þakkaði öllum nema þjálfara sínum.

Sjá næstu 50 fréttir