Fleiri fréttir

Einum þýðingarlitlum lokaleik frá fullkomnun

Íslensku stelpurnar komust í fyrsta sinn inn á EM án þess að þurfa að fara í gegnum umspilsleiki. Íslenska liðið vann riðil sinn í fyrsta sinn og var meira að segja komið inn á EM fyrir tvo síðustu leiki sína. Ísland átti líka markahæsta leikmann riðilsins og undankeppninnar.

Tim Sherwood: Gylfi Sigurðsson er 50 milljón punda virði

Tim Sherwood, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Tottenham, fer fögrum orðum um Gylfa Þór Sigurðsson og það kemur honum ekki mikið á óvart að verðmiðinn á íslenska landsliðsmanninum sé kominn upp í 50 milljón pund.

Meira hvatning en pressa

Fanndís Friðriksdóttir er á leiðinni á sitt þriðja EM. Hún var aðeins nítján ára þegar hún var fyrst með á EM í Finnlandi fyrir átta árum og segir hlutverk sitt í liðinu hafa breyst mikið síðan. "Ég hefði alveg verið til í að hafa svona sýnilegar fyrirmyndir þegar ég var lítil,“ segir Fanndís um alla athyglina sem stelpurnar fá.

Fjórði úrslitaleikurinn hjá ensku unglingalandsliði í ár

Sumarið 2016 var ekki gott fyrir enska landsliðið í fótbolta enda enginn okkar búin að gleyma því þegar íslenska landsliðið sendi þá ensku heim af EM með skottið á milli lappanna. Englendingar voru ekki stoltir af landsliðum sínum fyrir ári en árið 2017 gefur fulla ástæðu til mikillar bjartsýni.

Fanndís fékk óvænt símtal úr ókunnu númeri í gær

Fanndís Friðriksdóttir og stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta hafa verið mjög áberandi á Íslandi síðustu vikurnar og það vita nánast allir Íslendingar að þær eru á leiðinni á EM í Hollandi.

Rakel hefur sigrast á nárameiðslunum: Ég fer með á EM

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, þarf ekki að gera breytingu á EM-hópi sínum eins og hann óttaðist um eftir að Rakel Hönnudóttir meiddist í síðasta leik sínum með Breiðabliki fyrir EM.

Sjá næstu 50 fréttir