Fleiri fréttir

Fram upp að hlið Vals

Íslandsmeistarar Fram jöfnuðu Val að stigum á toppi Olísdeildar kvenna í handbolta í kvöld með sigri á nýliðum HK á heimavelli sínum í Safamýrinni.

Kane frá fram í mars

Tottenham mun ekki geta notið krafta sóknarmannsins Harry Kane fyrr en í mars vegna meiðsla sem hann hlaut á sunnudaginn.

Túnis hafði betur gegn Sádi Arabíu

Túnis á enn möguleika á því að komast áfram í milliriðla á HM í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Sádi Arabíu í dag.

Norska stelpan fékk sama vaxtarhormón og Lionel Messi

Lionel Messi er fyrir löngu búinn að tryggja sér sæti í fámennum hópi bestu knattspyrnumanna sögunnar. Honum var gefið vaxtarhormón þegar hann var ungur og hafði án þeirra aldrei náð þangað sem hann er kominn í dag.

Enginn einbeitingarskortur

Ísland vann fyrsta sigur sinn á HM í handbolta í gær þegar Strákarnir okkar unnu öruggan átján marka sigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein. Spilamennska Íslands var góð á báðum endum vallarins.

Harden í miklum ham en Boston Celtics í tómu tjóni

James Harden skoraði 57 stig í nótt þegar lið hans Houston Rockets vann sigur á Memphis Grizzlies. Boston Celtics tapaði á sama tíma þriðja leiknum sínum í röð og Tony Parker fagnaði sigri í endurkomu sinni til San Antonio.

Rannsaka meint kynþáttaníð í garð Son

Tottenham hefur hafið rannsókn á því hvort stuðningsmaður liðsins hafi beitt Son Heung-min, leikmann Tottenham, kynþáttaníði í leik Tottenham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

United hefur augu með Mourinho

Forráðamenn Manchester United munu fylgjast vel með fyrrum knattspyrnustjóra félagsins Jose Mourinho þegar hann kemur fram sem sérfræðingur á sjónvarpsstöðinni beIN Sports.

Guardiola: Áttum að vera aggressívari

Pep Guardiola vildi sjá sína menn vera aggressívari í sóknarleiknum gegn Wolves í kvöld. Manchester City vann 3-0 sigur á Úlfunum á heimavelli sínum.

Þægilegt hjá City gegn tíu mönnum Wolves

Manchester City vann þægilegan sigur á Wolves í síðasta leik 22. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikmenn Wolves voru einum færri nær allan leikinn.

Sjá næstu 50 fréttir