„Meistaradeildin var draumur áður en Ronaldo kom en nú er það markmiðið því hann er bestur í heimi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2019 15:30 Chiellini og Ronaldo á góðri stundu ásamt Alex Sandro. vísir/getty Giorgio Chiellini, varnarmaður Juventus, segir að félagið hafi ekki verið tilbúinn að vinna Meistardeildina áður en Cristiano Ronaldo gekk í raðir félagsins í sumar. Ronaldo gekk í raðir Juventus í sumar og hefur fundið sig vel fyrri hluta tímabils. Portúgalinn hefur skorað fjórtán mörk í fyrstu nítján leikjunum í ítölsku úrvalsdeildinni. Juventus hefur komist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar tvisvar á síðustu fjórum árum en þeir töpuðu í bæði skiptin fyrir Ronaldo og Real Madrid; 2015 og 2017. „Cristiano skoraði mörgum, mörgum sinnum gegn okkur og eyðilagði drauma mína oft - í Cardiff, í Madríd, í Tórínó,“ sagði Chiellini í ítarlegu viðtali við BBC. „Áður var Meistaradeildin bara draumur en nú er það markmiðið því Cristiano er besti leikmaður í heimi og við þurfum hann til þess að taka síðasta skrefið.“ Chiellini segir að það sé ekki bara mörk Ronaldo innan vallar sem hjálpi félaginu því utan vallar hagar hann sér eins og alvöru atvinnumaður. Það hjálpar allt til. „Hann er með frábæra hæfileika á vellinum en einnig fyrir utan völlinn; hvernig viðhorf hann er með, hvernig hann undirbýr sig, hvernig hann hagar sér á daginn - þetta getur hjálpað okkur. Liðið hefur breytt.“ „Ég held að við séum eitt af fjórum eða fimm liðum sem getum unnið. Barcelona, Manchester City, Real Madrid og Bayern Munchen en einnig PSG og Atletico geta einnig unnið. Við erum langt frá mikilvægu leikjunum núna,“ sagði varnarmaðurinn öflugi.'Juventus are now Champions League contenders thanks to Cristiano Ronaldo'.That's the view of a club legend:https://t.co/6XJ25XS4JE pic.twitter.com/XH1VqpvHi1— BBC Sport (@BBCSport) January 15, 2019 Fótbolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Sjá meira
Giorgio Chiellini, varnarmaður Juventus, segir að félagið hafi ekki verið tilbúinn að vinna Meistardeildina áður en Cristiano Ronaldo gekk í raðir félagsins í sumar. Ronaldo gekk í raðir Juventus í sumar og hefur fundið sig vel fyrri hluta tímabils. Portúgalinn hefur skorað fjórtán mörk í fyrstu nítján leikjunum í ítölsku úrvalsdeildinni. Juventus hefur komist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar tvisvar á síðustu fjórum árum en þeir töpuðu í bæði skiptin fyrir Ronaldo og Real Madrid; 2015 og 2017. „Cristiano skoraði mörgum, mörgum sinnum gegn okkur og eyðilagði drauma mína oft - í Cardiff, í Madríd, í Tórínó,“ sagði Chiellini í ítarlegu viðtali við BBC. „Áður var Meistaradeildin bara draumur en nú er það markmiðið því Cristiano er besti leikmaður í heimi og við þurfum hann til þess að taka síðasta skrefið.“ Chiellini segir að það sé ekki bara mörk Ronaldo innan vallar sem hjálpi félaginu því utan vallar hagar hann sér eins og alvöru atvinnumaður. Það hjálpar allt til. „Hann er með frábæra hæfileika á vellinum en einnig fyrir utan völlinn; hvernig viðhorf hann er með, hvernig hann undirbýr sig, hvernig hann hagar sér á daginn - þetta getur hjálpað okkur. Liðið hefur breytt.“ „Ég held að við séum eitt af fjórum eða fimm liðum sem getum unnið. Barcelona, Manchester City, Real Madrid og Bayern Munchen en einnig PSG og Atletico geta einnig unnið. Við erum langt frá mikilvægu leikjunum núna,“ sagði varnarmaðurinn öflugi.'Juventus are now Champions League contenders thanks to Cristiano Ronaldo'.That's the view of a club legend:https://t.co/6XJ25XS4JE pic.twitter.com/XH1VqpvHi1— BBC Sport (@BBCSport) January 15, 2019
Fótbolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Sjá meira