Fleiri fréttir

Mikilvægur sigur Stjörnunnar

Stjarnan vann mikilvægan sigur á Skallagrím, 73-62, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Leikið var í Ásgarði í Garðabæ.

Man Utd burstaði botnliðið

Manchester United átti ekki í neinum vandræðum með botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Fulham, á Old Trafford í dag.

Sveinn Aron spilaði í stórsigri

Sveinn Aron Guðjohnsen kom inná sem varamaður þegar lið hans, Spezia, vann stórsigur í ítölsku B-deildinni í fótbolta.

Ragnar sá rautt í tapi

Ragnar Sigurðsson fékk að líta rauða spjaldið þegar Rostov tapaði fyrir Krylya Sovetov í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Ariel Helwani var búinn að sakna Gunnars

Þekktasti MMA-blaðamaður heims, Ariel Helwani, er vinsælli en margir bardagakappar UFC og setið um hann í viðtölum. Vísir náði að stela honum í smá tíma og hann fagnar endurkomu Gunnars Nelson.

Einblíni bara á hvað ég ætla að gera inn í hringnum í kvöld

Gunnar Nelson snýr aftur inn í UFC-hringinn í nótt þegar hann mætir hinum brasilíska Alex Olivera í Tor­onto. Gunnar hefur ekkert barist í sautján mánuði en virðist vera í toppstandi og tilbúinn að takast á við brasilíska kúrekann. Hann kveðst vera meðvitaðri um það ef andstæðingar hans reyna augnpot.

Langar að koma mér aftur í landsliðið 

Knattspyrnumaðurinn Arnór Smárason náði ferli sínum á gott flug á nýjan leik þegar hann gekk til liðs við norska liðið Lille­ström frá sænska liðinu Hammarby um mánaðamótin júlí og ágúst.

Gunnar er orðinn að skrímsli

John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, trúir því varla hvað skjólstæðingur hans er kominn í gott líkamlegt form fyrir bardagann gegn Alex Oliveira í kvöld.

Vörn United of léleg til að Fred spili

Jose Mourinho segir það of áhættusamt að setja hinn brasilíska Fred í byrjunarlið Manchester United á meðan vörnin er ekki sterkari en raun ber vitni.

Upphitun: Meistarabölvun á Brúnni

Manchester City freistar þess að brjóta „meistarabölvunina,“ og fara með sigur af Stamford Bridge í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Gísli lánaður til Svíþjóðar

Gísli Eyjólfsson hefur gengið til liðs við sænska félagið Mjällby á láni frá Breiðabliki og mun spila með liðinu í sænsku B-deildinni á næsta tímabili.

Carlos Tevez: Þetta er vandræðalegt

Carlos Tevez, framherji argentínska félagsins Boca Juniors, þekkir það vel að spila stóra leiki á stærstu fótboltaleikvöngum Evrópu en honum finnst það mjög skrýtið að úrslitaleikur Copa Libertadores, Suðurameríkukeppni félagsliða, þurfi að fara fram í Evrópu.

Rodriguez stal stigi fyrir West Brom

Jay Rodriguez tryggði West Bromwich Albion stig á móti Aston Villa á heimavelli í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld með umdeildu marki.

Norðmenn eiga enn von eftir stórsigur

Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar völtuðu yfir Ungverja í fyrsta leik sínum í milliriðli á EM í handbolta í kvöld og eiga enn möguleika á að ná verðlaunum.

Mandzukic tryggði Juventus sigurinn

Mario Mandzukic tryggði Ítalíumeisturum Juventus sigur gegn Inter í stórleik í ítölsku Seria A deildinni í fótbolta í kvöld.

Heimir í viðræðum við lið í Katar

Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, Heimir Hallgrímsson, gæti verið við það að taka við starfi knattspyrnustjóra hjá félagsliði í Katar.

Hörkutólin í NFL-deildinni líka með leikaraskap

Knattspyrnan hefur verið að reyna að útrýma leikaraskap úr sinni íþrótt en þetta hefur hingað til ekki verið mikið vandamál í ameríska fótboltanum þar sem menn verða að láta finna vel fyrir sér til að "lifa af“ í deildinni.

Segir Gunnar geta farið fimm lotur af fullum krafti

Maðurinn sem hefur aðstoðað við að koma Gunnari í form lífs síns heitir Unnar Helgason og er styrktar og þrekþjálfari. Þeirra samstarf hefur augljóslega gengið frábærlega eins og sjá má á Gunnari.

Tómas Ingi: Var við dauðans dyr

Guðjón Guðmundsson hitti Tómas Inga Tómasson í dag og ræddi við hann um Tommadaginn á sunnudaginn kemur og hrikalegt erfið fjögur ár sem hafa verið einstaklega erfið líkamlega og andlega fyrir hann og fjölskyldu hans.

Þægilegt hjá Þjóðverjum

Þjóðverjar unnu öruggan sigur á Spánverjum í milliriðli tvö á EM í handbolta í Frakklandi.

ÍA selur tvo stráka til Norrköping

Tveir ungir Skagamenn eru komnir úr í atvinnumennsku eftir að sænska liðið Norrköping keypti þá af ÍA. Skagamenn segja frá þessu á heimasíðu sinni.

Róbert Ísak Norðurlandsmeistari

Róbert Ísak Jónsson tryggði sér í dag Norðurlandsmeistaratitilinn í 200 metra skriðsundi á NM fatlaðra í sundi í 25 metra laug sem fer fram þessa dagana í Oulu í Finnlandi. Þórey Ísafold Magnúsdóttir fékk silfur.

Sjá næstu 50 fréttir