Fleiri fréttir

Telur liðið eiga góða möguleika á verðlaunum

Blandað lið fullorðinna hefur leik á Evrópumótinu í hópfimleikum á morgun. Liðið æfði í keppnishöllinni í dag og telur fyrirliði liðsins það getað endað á palli þegar upp er staðið.

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Veiðimenn fagna alltaf þegar lesefni um stang og skotveiði kemur út enda er vetur framundan og þá er fátt eins gott og að lesa smá um veiði.

Frábært ár varð stórkostlegt

Ísland eignaðist Ólympíumeistara í gærkvöldi þegar Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir vann til gullverðlauna í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires. Hún bætti einnig Íslandsmet sitt í greininni.

Stúlknaliðið tilbúið í titilvörnina

Ísland á titil að verja í stúlknaflokki á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum. Stúlknaliðið keppir í undanúrslitum í kvöld. Þjálfari liðsins segir það líta mjög vel út.

Öflugur sigur KA/Þór á Stjörnunni

KA/Þór hafði betur gegn Stjörnunni er liðin mættust í fimmtu umferð Olís-deildar kvenna norðan heiða í dag en lokatölur urðu 23-19 sigur heimastúlkna.

„Æfðu eins og hestar og ættu að geta farið í úrslit“

Blandað lið unglinga á vonandi raunhæfa möguleika á að komast í úrslit á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal í vikunni að mati þjálfara liðsins. Fyrirliði liðsins segir æfingu liðsins í dag hafa gengið framar vonum.

Fjórtán frábær ár með Messi

Það munu eflaust einhverjir stuðningsmenn Barcelona skála í kvöld fyrir því að í dag eru fjórtán ár síðan Lionel Messi spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið.

Lengsta biðin eftir sigri í 38 ár

Biðin eftir sigri hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu lengist og lengist en liðið hefur nú ekki unnið í ellefu leikjum í röð.

Mayweather: Náið í ávísanaheftið

Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum.

Ekki gaman að spila í hlandlyktinni

Snókergoðsögnin Ronnie O'Sullivan er allt annað en sáttur við yfirmenn breska snókersambandsins fyrir að setja breska meistaramótið á einhverja skítabúllu með hlandlykt.

Tennistvíburar í lífstíðarbann fyrir svindl

Úkraínsku tennistvíburarnir Gleb og Vadim Alekseenko fengu í morgun lífstíðarbann frá íþróttinni fyrir að hagræða úrslitum í leikjum sínum. Þeir voru einnig sektaðir um 34 milljónir króna.

Enn einn endurkomusigurinn hjá Rodgers

Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, leiddi sitt lið til sigurs í nótt gegn San Francisco 49ers. Endurkomusigur Packers var heldur betur glæsilegur.

Sjá næstu 50 fréttir