Fleiri fréttir

West Ham vill fá Benitez

Forráðamenn West Ham eru í stjóraleit eftir að hafa losað sig við David Moyes í gær. Nú vilja þeir stela Rafa Benitez frá Newcastle.

Arteta ræðir við Arsenal í dag

Sá þjálfari sem er talinn vera líklegasti arftaki Arsene Wenger hjá Arsenal, Mikel Arteta, mun loksins setjast niður með forráðamönnum Arsenal í dag.

Verðlækkun í Ásgarði í Soginu

Sogið hefur átt erfitt uppdráttar síðustu tvö sumur í það minnsta og veiðin í fyrra var sú lélegasta í ánni frá upphafi.

Draumur að spila í Meistaradeildinni

Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson og félagar hans hjá Füchse Berlin standa í ströngu þessa dagana. Liðið er í toppbaráttu þýsku efstu deildarinnar í handbolta karla og leikur svo í undanúrslitum EHF-keppninnar á laugardaginn.

Buffon ætlar að kveðja í dag

Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum þá mun markvörðurinn Gianluigi Buffon halda blaðamannafund í dag þar sem hann greinir frá því að skórnir séu farnir upp í hillu hjá sér.

Rockets jafnaði metin gegn Warriors

Houston Rockets ætlar ekkert að láta meistara Golden State Warriors valta yfir sig í úrslitaeinvígi Vesturdeildar NBA-deildarinnar.

DiCaprio nældi í Massa

Brasilíumaðurinn Felipe Massa hefur skrifað undir þriggja ára samning við Venturi liðið í Formúlu E, en leikarinn Leonardo DiCaprio er einn eigandi liðsins.

Hafnaboltastjarna í 80 leikja bann

Þegar menn falla á lyfjaprófi í bandaríska hafnaboltanum þá mega þeir gera ráð fyrir því að missa af mörgum leikjum.

Messi: Real er með bestu leikmenn heims

Lionel Messi er af mörgum talinn besti fótboltamaður heims. Hann segir ekkert lið í heimi eins gott í því að vinna leiki þrátt fyrir slæma spilamennsku eins og Real Madrid.

Kári: Reynslulausn eftir HM

Tilkynnt var í vikunni að Kári Árnason myndi leika með Víkingi í Pepsi-deildinni eftir HM í Rússlandi. Það kom mörgum á óvart en Kári segir að honum og fjölskyldunni hafi langað heim.

Tandri Már í úrslit

Tandri Már Konráðsson eru komnir í úrslitinn um danska meistaratitilinn eftir að liðið vann átta marka sigur, 38-30, á GOG í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum.

Helena til Ungverjalands

Helena Sverrisdóttir mun ekki leika með Íslandsmeisturum Hauka á næstu leiktíð en hún hefur samið við lið í Ungverjalandi.

Þakklát fyrir mikla búbót

Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ, samþykkti á fundi sínum í upphafi vikunnar þá tillögu sem afrekssjóður sambandsins lagði fyrir stjórnina um fyrri úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2018.

Ákall eftir fleiri Garðbæingum á völlinn

Þriðja umferð Pepsi deildar kvenna kláraðist í gærkvöld með fjórum leikjum. Áhorfendatölur á leikjum í deildinni fara hækkandi miðað við síðustu ár en sérfræðingum Pepsimarka kvenna finnst vanta fleira fólk í Garðabæinn og á Hlíðarenda

Leikir Íslands á risaskjá í Hljómskálagarðinum

Allir leikir Íslands í riðlakeppni HM verða sýndir á stórum skjá í beinni útsendingu í Hljómskálagarðinum í sumar líkt og var gert á Ingólfstorgi í kringum EM kvenna og karla síðustu ár.

Moyes farinn frá West Ham

Knattspyrnustjórinn David Moyes er atvinnulaus enn eina ferðina en West Ham ákvað að slíta samstarfi við hann í dag.

Loksins tekur Elliðavatn við sér

Það hefur verið með eindæmum kalt þessa sumarbyrjun og vatnaveiðin aldrei komist í gang en það er vonandi að breytast.

Vieira svekktur út í Arsenal

Það bendir fátt til þess að Patrick Vieira verði arftaki Arsene Wenger hjá Arsenal og hann er svekktur með að koma ekki almennilega til greina í starfið.

Sjókvíaeldisfiski úthýst af matseðli veiðihúsa

Barátta veiðimanna gegn auknu sjókvíaeldi er farið að taka á sig ýmsar myndir og nú undanfarið hafa veiðihúsin tilkynnt að fiskur úr sjókvíaeldi verður ekki á boðsstólnum hjá þeim í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir