Fleiri fréttir

Einkunnir Íslands: Ólafur og Aron bestu menn íslenska liðsins

Ólafur Guðmundsson og Aron Pálmarsson voru bestu menn íslenska landsliðsins í tapinu á móti Króatíu samkvæmt einkunnagjöf HB Statz. Íslendingar töpuðu þá með sjö marka mun á móti gestgjöfum Króata á EM í handbolta, 29-22.

Messi með frábært mark í enn einum sigrinum

Barcelona heldur áfram að gera gott mót í spænsku úrvalsdeildinni í knattspynru og það breytti litlu þótt að liðið lenti 2-0 undir gegn Real Sociedad. Barcelona vann að lokum 4-2.

Sanchez „frábær, en erfiður“

Það þykir orðið aðeins tímaspursmál hvenær Alexis Sanchez yfirgefi herbúðir Arsenal, en hann fór ekki með liðinu til Bournemouth í dag. Arsene Wenger sagðist hafa skilið hann eftir því leikmaðurinn hafi verið svo óskýr í því hvað væri að gerast með hans framtíð.

Norðmenn settu B-riðilinn upp í loft

Norðmenn unnu fimm marka sigur á Hvíta-Rússlandi, 33-28, í B-riðli í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Norðmanna sem töpuðu fyrir Frökkum með minnsta mun í fyrstu umferðinni.

Janus Daði: Höfðum bullandi trú á sigri

"Þetta er hundfúlt. Við komum í leikinn til að vinna og við höfðum bullandi trú á því eins og mér fannst við sýna alveg frá byrjun. Þetta gekk ekki í dag,“ sagði Janus Daði Smárason sem skoraði þrjú mörk í sjö marka tapi gegn Króatíu á Evrópumótinu í kvöld.

Aron: Voru ekki betri en við fannst mér

Aron Pálmarsson, stórskytta Íslands, segir að það fari rosalega mikið í taugarnar á sér hvernig íslenska liðinu tókst ekki að klára sóknir sínar fyrstu tíu mínúturnar í síðari hálfleik. Hann segist þó ánægður með spilamennsku, að mestu leyti.

Geir: Fannst dómgæslan halla á okkur

Geir Sveinsson, þjálfari Íslands, segir að það hafi margt farið í gegnum kollinn á sér í lok leiksins gegn Króatíu sem tapaðist á EM í Split í kvöld. Hann segir að dómgæslan hafi stundum verið furðuleg, en vill þó fá að skoða hana aftur og betur. 



Ágúst Elí: Hrikalega gaman að vera með alla á móti sér

"Það var gaman að koma inn á völlinn fyrir framan troðfulla höll. Við vorum að reyna að sækja mörk og stóðum lengi í vörninni en þetta gekk ekki hjá okkur í dag,“ sagði markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson í samtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn gegn Króatíu í Split í kvöld.

Öruggt hjá Frökkum gegn Austurríki

Það var á brattann að sækja fyrir Patrek Jóhanneson og lærisveina hans í Austurríki þegar þeir mættu Frakklandi á EM í Króatíu í kvöld, en leiknum lauk með sjö marka sigri Frakka, 33-26.

Fyrsta tap City kom á Anfield í sjö marka leik

Liverpool varð í dag fyrsta liðið til að bera sigurorð af Manchester City í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar þeir unnu City í sjö marka leik á Anfield í dag, 4-3.

Hrafnhildur hætt að keppa á stórmótum

Hrafnhildur Lúthersdóttir er hætt keppni á stórmótum erlendis, eins og liðsfélagi hennar Ingibjörg Kristín Jónsdóttir. Þetta tilkynntu þær á þakkargjörðarhátið sem þær héldu í Ásvallalaug í dag.

Yfirlýsing HSÍ: Hafa ekki völd yfir ráðningum félaganna

Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Þar kom fram fyrrum handboltakona sem gagnrýndi að þjálfari sem var rekinn frá félagi vegna óviðeigandi hegðunar hafi verið ráðinn inn hjá öðru félagi.

Sögulegur sigur Bournemouth á Arsenal

Bournemouth vann 2-1 sigur á Arsenal á heimavelli sínum í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn er sá fyrsti sem Bournemouth hefur nokkurn tíman unnið á Arsenal.

FIFA fordæmir Spartak

FIFA hefur fordæmt rússneska félagið Spartak Moskvu eftir að það tísti myndbandi af leikmönnum sínum í æfingaferð í Dubai með niðrandi yfirheiti.

Arnar Freyr: Þetta verður klikkað

Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson var enn brosandi daginn eftir sigurinn á Svíum. Sérstaklega sætt fyrir hann þar sem hann spilar í Svíþjóð.

Thomas hélt sinn tími væri kominn

Margir af bestu golfurum heims voru farnir að búa sig undir endalokin þegar viðvörun vegna flugskeytis sem var sent út á alla stadda á Hawaii.

Janus Daði: Mér líður vel þegar mikið er undir

Janus Daða Smárason átti mjög sterka innkomu í íslenska liðið á lokamínútunum gegn Svíum þegar spennustigið var í hámarki. Verður gaman að fylgjast með honum gegn Króötum í kvöld.

Warriors héldu út endurkomu Raptors

Stephen Curry snéri aftur á parketið eftir meiðsli í liði Golden State Warriors í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt.

EM-dagbókin: Keðjureykjandi Króatar

Hin stórkostlega íþróttaþjóð Króatía hefði mjög gott af því að eiga eitt stykki króatískan Þorgrím Þráinsson því hér reykja svo gott sem allir.

Upphitun: Guardiola mætir á Anfield

Tveir leikir verða spilaðir í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal ætti að geta náð sér í nokkuð auðveldan sigur á meðan Liverpool fær stóra prófraun á Anfield þegar meistaraefnin í Manchester City mæta í heimsókn.

Endurkomusigur hjá Örnunum

Nick Foles stóðst pressuna og skilaði Philadelphia Eagles í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni í kvöld.

Spartak í vanda: „Sjáið súkkulaði bráðna“

Rússneska félagið Spartak Moskva olli miklum óeirðum á Twitter í morgun þegar liðið tísti myndbandi af þeldökkum leikmönnum sínum á æfingu undir yfirskriftinni "sjáið hvernig súkkulaði bráðnar í sólinni.“

Flores hættur við að taka við Stoke

Stoke er án knattspyrnustjóra eftir að Mark Hughes var rekinn frá félaginu fyrr í janúar. Forráðamenn Stoke héldu að þeir væru komnir með arftaka hans í Quique Sanchez Flores, en hann skipti um skoðunn og er ekki á leiðinni til Englands.

Sjá næstu 50 fréttir