Enski boltinn

Sjáðu mörkin úr stórsigri Tottenham og öll hin úr leikjum gærdagsins

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Það var nóg af mörkum þegar 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór af stað í gær. Tottenham valtaði yfir Everton 4-0 og West Ham fór létt með Huddersfield 4-1.

Aðeins einn leikur var markalaus, en það var viðureign Chelsea og Leicester. Fjögur mörk voru skoruð í leik Watford og Southampton sem endaði með 2-2 jafntefli.

Newcastle og Swansea gerðu 1-1 jafntefli, West Brom vann Brighton 2-0 og Burnley tapaði fyrir Crystal Palace 1-0.

Öll helstu atvik úr leikjum dagsins má sjá í spilurunum í fréttinni.

Tottenham - Everton 4-0

Huddersfield - West Ham 1-4

Chelsea - Leicester 0-0

Crystal Palace - Burnley 1-0

Watford - Southampton 2-2

Newcastle - Swansea 1-1

West Brom - Brighton 2-0Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.