Fleiri fréttir

Pochettino: Er þakklátur Kane

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segist hafa sérstaka ástæðu til þess að vera þakklátur í garð Harry Kane.

Morata: United vildi fá mig

Alvaro Morata, leikmaður Chelsea, segir að Manchester United hafi lagt fram tilboð í sig í sumar en hann hafi alltaf viljað fara til Chelsea

Barry jafnaði leikjamet Giggs

Gareth Barry, leikmaður West Brom, jafnaði leikjamet Ryan Giggs þegar hann spilaði fyrir West Brom gegn West Ham í dag.

Spurs skaut eintómum púðurskotum á Wembley

Tottenham vann langþráðan sigur á Wembley í Meistaradeildinni í vikunni og fær nú tækifæri að vinna annan leikinn á þessum tímabundna heimavelli sínum á aðeins fjórum dögum.

Aalborg kastaði frá sér unnum leik

Íslendingaliðið Aalborg fór afar illa að ráði sínu gegn Flensburg í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Lokatölur 30-27, Flensburg í vil.

Alfreð og félagar upp í 4. sætið

Alfreð Finnbogason var á sínum stað í byrjunarliði Augsburg sem vann 1-2 útisigur á Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Zlatan: Kem sterkari til baka

Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic segist vera staðráðinn í því að mæta tvíelfdur til baka eftir meiðslin sem hann er ennþá í miðri endurhæfingu.

Sebastian Vettel á ráspól í Singapúr

Sebastian Vettel á Ferrari verður á ráspól í Singapúr kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Max Verstappen á Red Bull varð annar og liðsfélagi hans Daniel Ricciardo þriðji.

Tap í fyrsta leik hjá Hodgson | Sjáðu markið

Crystal Palace og Southampton mættust í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikur Roy Hodgson með Palace. Fyrir leikinn sat Crystal Palace í neðsta sæti deildarinnar án stiga og engin mörk skoruð.

Seinni bylgjan: Fólk elskar Bjögga

Björgvin Páll Gústavsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís-deildinni síðan 2008 þegar Haukar unnu tveggja marka sigur á ÍR, 21-19, fyrr í vikunni.

Ólafía við niðurskurðarlínuna eftir annan hring í Frakklandi

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, kom í hús á þremur höggum yfir pari á öðru hring Evian risamótins í Frakklandi sem er hluti af LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi en það verður ekki ljóst fyrr en seinna í dag hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn.

Ótrúlegt afrek ef íslenska landsliðið kemst á HM

Enski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Jonathan Wilson hefur fylgst grannt með uppgangi íslenska fótboltalandsliðsins á síðustu árum. Hann segir að það yrði risastórt afrek ef Ísland kæmist á HM en á endanum muni fámennið hér á landi væntanlega segja til sín.

Arnór markahæstur í sigri í derby-leik

Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur í kvöld þegar lið hans Bergischer HC vann öruggan níu marka sigur á nágrönnum sínum í VfL Eintracht Hagen í þýsku b-deildinni í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir