Fleiri fréttir

Haustmót í listhlaupi fer fram um helgina

Haustmót Skautasambands Íslands (ÍSS) 2017 í listhlaupi á skautum fer fram í Skautahöllinni í Egilshöll 15.-17. september og verða keppendur eru alls 71 að þessu sinni.

Fyrrum leikmaður Burnley og Leeds týndur

Clarke Carlisle, fyrrverandi leikmaður Burnley, Leeds United og fleiri liða, er týndur. Fjölskylda Carlisle sá hann síðast í Preston í gærkvöldi.

Ísak fékk fyrstu tíuna | Myndband

FH tók Fram í bakaríið þegar liðin mættust í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í gær. Lokatölur 26-43, FH í vil.

Arsenal og Köln kærð

Arsenal og Köln hafa verið kærð af UEFA, Knattspyrnusambandi, vegna atvika sem upp komu á meðan leik liðanna í Evrópudeildinni í gær stóð. Arsenal vann leikinn 3-1.

Moneyball til Jórvíkurskíris

Hafnaboltagoðsögnin Billy Beane, sem Brad Pitt lék í kvikmyndinni Moneyball, er hluti af hópi sem ætlar að kaupa enska B-deildarliðið Barnsley.

Snorri Steinn: Það kemur að því að ég spila

Snorri Steinn Guðjónsson stýrði Valsliðinu til sigurs í kvöld í fyrsta leik sínum sem þjálfari í Olís deild karla í handbolta en Valur vann þá þriggja marka sigur á Gróttu, 24-21.

Sanchez kominn á blað hjá Arsenal

Arsenal hafði verið fastagestur í Meistaradeild Evrópu undanfarna áratugi en hóf í kvöld leik í Evrópudeild UEFA með 3-1 sigri á Köln

Andrea í landsliðshópinn

Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 16 manna landsliðshóp sem tekur þátt í undankeppni EM

Alli og Walker biðla til FIFA

Dele Alli og Kyle Walker hafa skrifað formlegt bréf til FIFA til þess að biðla fyrir minnkunn þeirrar refsingar sem Alþjóðaknattspyrnusambandið kann að veita Alli fyrir að veifa löngutöng í leik Englands og Slóvakíu.

Sjá næstu 50 fréttir