Fleiri fréttir

Slóvenar Evrópumeistarar í fyrsta sinn

Slóvenar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið vann átta stiga sigur á Serbíu, 93-85, í úrslitaleiknum í Istanbul í Tyrklandi.

Löwen og Barcelona skilu jöfn

Rhein-Neckar Löwen og Barcelona gerðu 31-31 jafntefli í hörkuleik í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld.

Heimir: Manna fegnastur þegar Shahab fór út af

Heimir Guðjónsson átti erfitt með að leyna ánægju sinni í leikslok eftir sigur FH á ÍBV í Pepsi-deild karla í kvöld. Steven Lennon tryggði FH sigur með marki á lokasekúndum leiksins.

Pálmi Rafn: Ótrúleg ákvörðun að taka

Fyrirliði KR, Pálmi Rafn Pálmason, var að vonum gífurlega svekktur í lok leiks enda var mark dæmt af liði hans á lokamínútunum í markalausu jafntefli gegn KA.

Andri Rúnar: Hvaða met ertu að tala um?

„Ég er mjög ánægður með þetta. Við spiluðum mjög vel í dag og við áttum þetta skilið,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason leikmaður Grindvíkinga þegar Vísir ræddi við hann eftir leikinn gegn Blikum í dag.

United ekki í vandræðum með Everton

Manchester United og Everton mættust á Old Trafford í lokaleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og var leiknum að ljúka nú rétt í þessu.

Conte: Gott jafntefli

Antonio Conte virtist nokkuð sáttur með úrslit dagsins gegn Arsenal en hann neitaði að tjá sig um rauða spjaldið hjá David Luiz.

Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti

Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Evian-risamótinu í golfi á pari en eftir erfiðleika um miðbik hringsins lék hún stórgott golf á lokaholunum og kom í hús á pari sem dugði henni til þess að enda í 48. sæti á mótinu.

Markalaust í stórleik helgarinnar

Chelsea og Arsenal mættust í stórleik helgarinnar í enska boltanum í dag en bæði lið spiluðu í evrópukeppnum í vikunni.

Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum

Laxveiðiárnar loka nú hver af annari og lokatölur eru að berast úr þeim jafnóðum og við fyrstu sýn er þetta gott sumar í flestum ánum á vesturlandi.

110 sm lax úr Vatnsdalsá

Stóru hængarnir eru greinilega komnir á stjá miðað við þær fréttir sem við erum að fá úr þeim ám sem frægar eru fyrir stórlaxa.

111 sm hængur úr Laxá í gær

Nessvæðið í Laxá í Aðaldal hefur gefið töluvert af 100 sm löxum í sumar og tíminn þessa dagana er einmitt talinn sá besti fyrir stóru hængana.

Pochettino: Er þakklátur Kane

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segist hafa sérstaka ástæðu til þess að vera þakklátur í garð Harry Kane.

Morata: United vildi fá mig

Alvaro Morata, leikmaður Chelsea, segir að Manchester United hafi lagt fram tilboð í sig í sumar en hann hafi alltaf viljað fara til Chelsea

Barry jafnaði leikjamet Giggs

Gareth Barry, leikmaður West Brom, jafnaði leikjamet Ryan Giggs þegar hann spilaði fyrir West Brom gegn West Ham í dag.

Sjá næstu 50 fréttir