Fleiri fréttir

Celtic lék eftir afrek Arsenal og tapaði ekki leik

Skoska félagið Celtic vann lokaleik sinn í skosku úrvalsdeildinni í dag en með því tókst liðinu að fara í gegnum heilt tímabil án þess að tapa leik og leika eftir afrek Arsenal. Kolo Toure hefur því í tvígang farið taplaus í gegnum tímabil í deildinni.

Anton og Jónas dæma oddaleikinn

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma oddaleik FH og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í dag.

Floyd segir yfirgnæfandi líkur á að bardaginn fari fram

Floyd Mayweather segir að það séu yfirgnæfandi líkur á því að hann muni draga hanskana fram úr hillunni og berjast við Conor McGregor í hringnum eftir að UFC-stjarnan tilkynnti að hans menn væru búnir að ganga frá pappírsvinnuni.

Herrera segist ekki verðskulda fyrirliðabandið

Spænski miðjumaðurinn Ander Herrera segir það heiður að heyra nafn sitt nefnt sem einn af næstu fyrirliðum Manchester United en það sé óréttlátt þar sem hann hafi lítið unnið af titlum með félaginu.

Ósigrandi Warriors-menn komnir með sópinn á loft

Golden State Warriors er einum sigurleik frá því að komast í úrslit NBA-deildarinnar þriðja árið í röð en San Antonio Spurs sem leikur án sinnar helstu stjörnu virðist fá svör eiga við leik Warriors-manna.

Thomas úr leik

Boston Celtics varð fyrir miklu áfalli í dag þegar greint var frá því að Isiah Thomas muni ekki spila meira með liðinu á tímabilinu.

Randers nýtti sér ekki liðsmuninn

Þrátt fyrir að vera einum fleiri í 39 mínútur tókst Randers ekki að vinna OB í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Lokatölur 1-1.

Berglind komin í forystu

Það er útlit fyrir spennandi keppni á lokahringnum á Egils Gullmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi í kvennaflokki.

Forskot Rosenborg að gufa upp

Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg eru aðeins með eins stigs forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir leiki dagsins.

Horft framhjá LeBron

LeBron James var ekki í hópi þriggja efstu í kjörinu á verðmætasta leikmanni NBA-deildarinnar í körfubolta í vetur.

Eldisfiskur gerir vart við sig í Hlíðarvatni

Það er afskaplega erfið barátta sem stangveiðimenn og aðrir sem vilja vernda Íslensk veiðivötn og ár heyja og virðist oft sem talað sé fyrir daufum eyrum þegar áformum um aukið sjókvíaeldi er mótmælt.

Meistararnir niðurlægðu Boston | Myndbönd

Cleveland Cavaliers niðurlægði Boston Celtics á þeirra eigin heimavelli í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Lokatölur 86-130, Cleveland í vil.

Fín veiði við Ölfusárósa

Það er alltaf nokkuð af veiðimönnum sem fara í Ölfusárósinn á þessum árstíma enda má gera þar fína veiði þegar sjóbirtingurinn kemur inn á flóðinu.

Brighton byrjað að styrkja sig

Þótt um þrír mánuðir séu í að enska úrvalsdeildin hefjist á nýjan leik eru nýliðar Brighton byrjaðir að styrkja sig.

Oddaleikur er enginn venjulegur leikur

FH og Valur leika hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í Kaplakrika á morgun. Fréttablaðið ber í dag saman leikstöðurnar og bestu leikmennina hjá þessum tveimur jöfnu liðum.

Ragnhildur með fjögurra högga forystu

Veðrið lék við keppendur á fyrsta keppnisdeginum af þremur á Egils Gullmótinu sem hófst í dag á Hólmsvelli í Leiru. Mótið er þriðja mótið á keppnistímabilinu 2016-17 á Eimskipsmótaröðinni.

Sjá næstu 50 fréttir